Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1960, Síða 107

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1960, Síða 107
ÍSLENZKUR TRÉSKURÐUR í SÖFNUM Á NORÐURLÖNDUM 111 mikil innri útlína, meðfram annarri brún, ef ekki báðum. Öðrum megin á stöngullinn til að lækka í hvilft á þriðjungi yfirborðsins. Greinarnar liggja frjálslega og afbrigðilega. Vefjast þær ýmist í undning eða enda á blómi eða blaði. Blöðin eru hvöss eða tungulaga, yfirleitt fjaðurstrengjótt og gætir í þeim náttúrueftirlíkingar. Á all- mörgum stöðum safnast þau saman í álitlega blaðskúfa. Flest eru blómin útsprungin (rósettur). Sum líkjast meir hnöppum, og önnur myndast af blöðum og perluröðum, sem minna á rekla. — Vönduð vinna. 4. Ártal ekkert. 5. Engin áletrun. 6. Engar upplýsingar gefnar í skránni. 1. E. 24U. (HMB) Rúmfjöl úr furu. L. 101. Br. 16. Þ. 1,3. 2. Stór sprunga eftir endilangri miðju. Fjölin er negld saman. Upphleyptir hlutar slitnir. Ómáluð. 3. Útskurður á framhlið. Höfðaleturslína meðfram efri og neðri brún. Á milli þeirra er upphleypt skrautverk, 1—2 mm á hæð. Á miðjunni er hringur með merkinu i h s. Til beggja handa eru eins konar teinungsmunstur, sem verka ekki eins og samhangandi teinung- ar og líkjast meir röð af skáhöllum, S-laga greinum („öfug S“ eru hægra megin við hringinn). Stönglarnir eru 1—2 sm á breidd. Þver- bönd víða. (Einnig til að tengja tvo stöngla.) Frá hverjum undningi sprettur blað, eða öllu heldur afskorin grein, í áttina að brúninni. — Öryggi í línunum, en útskurður þessi er annars miðlungsgóður. 4. Ártal ekkert. 5. Höfðaleturslínurnar mjög slitnar. 6. Engar upplýsingar í skránni. 7. MÞ:--------höfðaleturslínur, orðnar mjög slitnar ofan og neð- an,----- — Leturlínurnar hefur Sigurður Vigfússon lesið svo, samkv. miða með hans hendi, sem límdur er á bakhliðina: einignuþinblessanblidbædeinottogallanntidbevara drottenbæenkuinnubörnoghiufareoggrandefraosssnu. 1. X. 11783. (HMB) Rúmfjöl úr furu. L. 129,5. Br. 23. Þ. 2. 2. Lítið skemmd, en dálítið ormétin. Ómáluð. 3. Útskurður á framhlið. Upphleypt skrautverk og bókstafir, 4—5 mm á hæð, en víða dýpra skorið. Hringur á miðju og við báða enda. Fangamark í hverjum hring. Bókstafir og tölustafir í hornun-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.