Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Volume

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1960, Page 109

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1960, Page 109
ISLENZKUR TRÉSKURÐUR 1 SÖFNUM Á NORÐURLÖNDUM 113 hliðarnar og með strikhefluðum brúnum. Skurðardýptin er mismun- andi, mest röskur 1 sm. Skrautteinungarnir eru fremur stöngultein- ungar en blaðteinungar. Á þeirri hlið fjalarinnar, þar sem ekki er sneitt af efri og neðri langbrún, eru helmingarnir sam- hverfir. Frá miðju gengur stuttur bylgjuteinungur til hvorrar handar, hliðargreinarnar liggja sumar þvert yfir aðalstöngulinn. Breiddin á stönglunum er mjög mismunandi, mest fullir 2 sm. Þeir eru ávalir að ofan. Helmingur stöngulsins lækkar í hvilft, sem skorin hefur verið með hvolfjárni. Annars eru stönglarnir ekki skreyttir nema með naglskurði á fáeinum stöðum. Allar greinar enda í undn- ingum, og eru þeir yfirleitt umluktir blaðflipum. Oddmynduð og tungulaga smáblöð, að nokkru leyti holuð, safnast allvíða í stóra skúfa. Útskurðurinn á hinni hliðinni er sams konar. Sama samhverfa tilhögunin. Litlar „kringlur“ koma fyrir og auk þess blöð inni í stór- um blaðflipum. Á einum stað kringlur með þverbandi. Fáein blöð hafa tennta rönd. — Ágæt vinna. 4. Ártal ekkert. 5. Áletrun engin. 6. Innfærslubók: 29/10 1910. Frá ísafirði. Carl F. Herlofsen, Vrangen. G. T. 1. 22—10. (NF) Rúmfjöl úr furu. L. 115. Br. 22. Þ. 1,5. 2. Að mestu óskemmd (nokkrar sprungur). Málning á framhlið: grunnurinn virðist hafa verið rjómagulur, fangamarkið á miðjunni hvítt. Stönglarnir svartir. Blöð og blóm máluð með bláum lit, rauð- um, brúnum(?) og grænum(?). Málningin er mjög slitin. 3. Útskurður á framhlið. Rammi meðfram brúnum, höfðaleturs- lína ofan til og neðan. (MÞ: leturlína með höfðaletursblendingi.) Á innfletinum, sem er um 4 mm lægri, er upphleypt skrautverk. Mið- svæðis er átthyrndur skjaldreitur með fangamarki. Grunnurinn er hér hærri en í kring, svo að rammi skjaldreitsins og bókstafir eru lít- ið hærri en grunnur hans. Þeir eru flatir að ofan. Neðan frá skildin- um gengur vafteinungur (stöngulteinungur) til hvorrar hliðar. Ekki fullkomið samhverfi. Stönglarnir grannir. Aðalstöngullinn að jafnaði 1—11/2 sm. Ávalur að ofan. Innri útlínur, og sums staðar er rist mið- lína. Til hægri samtengd blöð, sem svipar til kastaníublaða, og bjöllu- löguð blóm. Smáblöðin hafa rista miðtaug, einfalda eða tvöfalda; þeim hallar frá miðju til brúnanna, en þær rísa sums staðar utan við útlínuna. Hin fjaðurstrengjóttu blöð á teinungnum til vinstri minna 8
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.