Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1960, Síða 120

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1960, Síða 120
124 ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS sem liggur langsum næst læsingarútbúnaðinum rennur saman við upphækkaða kambinn á litla hverfilokinu. (Hjólkrossinn er víst upp- runalega galdratákn. Neðan á stokknum, á útvíkkuninni sem næst er dýrshöfðinu, eru tveir örlitlir sammiðja hringar ristir á hann.) Kamburinn sem tengir hina tvo kúptu hluta loksins líkist bogaröð. Áletrun með upphleyptum latneskum bókstöfum, grunnt skornum, er beggja vegna við kambinn. Hún heldur áfram með ristum bókstöf- um öðrum megin á lokinu. Hliðar stokksins eru einnig gegnskorn- ar að nokkru leyti, og eru skorin í þær ýmis bandfléttumunstur. Hlið- arnar líkjast hvor annarri. Alls staðar þar sem rúm er afgangs eru skornir skáskoru-, krákustígs- og þríhyrningsbekkir, litlir stúfar af einfölduðum teinungum, rúðustrikun. Kringum aftasta sívalninginn er skorin út keðja. — Skemmtilegur heildarsvipur. Djarflega unnið. Ekki mjög vandað til einstakra atriða. 4. 1650, hluti af ristu áletruninni. 5. Ofan á lokinu: LEGGID/S PÆNINA Áhliðinni: A BORDID/1650 6. Innfærslubók: „4/8 1915. Oldsaksamlingen, Universitetet. Dep. 1486 u. s.“ ÖSKJUR 1. E. 2308. (HMB) Trafaöskjur úr furu. Sporbaugslagaðar. Fest- ar saman með trénöglum og tágum. Lokið og neðri askjan hafa sam- skeyti á báðum langvegum. L. (lokið) 30,8. Br. 22,3. H. um 8. 2. Óskemmdar. Botnplata og lokplata ekki vel fastar. Ómálaðar. 3. Útskurður ofan á lokinu. Upphleypt skreyti og áletrun, 2—3 mm á hæð. Hinum sporbaugslagaða reit er skipt í tvennt eftir endi- langri miðju með bekk úr „snúnum böndum“. Yfir honum fjórir stórir bókstafir af latneskri gerð og ártal undir. Ofan við bókstafina og neðan við ártalið er perluröð (úti við brúnina). Utan við bókstaf- ina og ártalið eru beggja megin teinungsvafningar; verða þeir fjórir. Þeir eru ekki allir eins, en þó eru alls staðar stönglar, sem enda á undningi (þrír undningar á hverjum stað). Stönglarnir flatir, um 1 sm á breidd. Innri útlínur aðeins á stöku stað. Oddhvöss blöð, öll með tveimur þríhyrndum bátaskurðarstungum. Bæði teinungsfrum-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.