Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1960, Síða 134
138
ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS
7. Halinn hlýtur að hafa verið á sínum stað í desember 1917,
þegar MÞ skrifar: Halinn er ferstrendur efst og dálítið útskorinn,
1. alls, auk króksins, sem er úr járni og lítill, 39,2 cm.
1. E. 2767. (HMB) Leiðisfjöl úr furu. Hlýtur að hafa verið þrí-
hyrnd og burstmynduð. L. 201,5. Br. 24,7. Þ. 2,7.
2. Yfirborðið mjög slitið, og fjölin er maðksmogin. Stykki brotin
úr henni að ofan og neðan. Ómáluð.
3. Að frátöldum fjórum litlum upphleyptum S-myndum er hvergi
skreyti á fjölinni, aðeins áletrun, með upphleyptum latneskum bók-
stöfum. Tvær aðallínur á hvorri hlið. Auk þeirra efst þrír bókstafir
öðrum megin, ártal hinum megin.
4. 1826.
5. D. R. G.
HIER LIGGVRLIFIRMINNINGEN
HALLDORAASGEIRSDOOTTIRDIGGVA
DAADRIKLIOOSAOGFOOSTRANTRIGGVA
TRVVFÖSTGVDRVVNV THORSTEINSEN
6. Engar upplýsingar í skránni.
7. Skrásetning:-----(Fjölin hefur verið reist með tveimur stólp-
um yfir gröfina. Heimildarmaður Thordarson þjóðminjavörður,
Reykjavík.)
1. 0. 57—18. (NF) Fjöl úr beyki. Ferhyrnd með afsneiddum
hornum. (Hlið eða lok af kistli?) L. 10,9. Br. 8,6.
2. Ómáluð.
3. Fjórar höfðaleturslínur á annarri hlið.
4. Ártal ekkert.
5. Höfðaletursáletrunin er stafróf: a b d e F g
h i k 1 m n
o p R s t u
v x y þ æ ö
(Þetta kann að benda til, að fjölin sé rétt og slétt tafla, sem til-
heyri ekki kistli.)
6. Innfærslubók: 7/3 1918. Universitetets oldsaksamling. „Dep.
u. nr. u. sted, antag. islandsk.“