Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1985, Blaðsíða 82

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1985, Blaðsíða 82
86 ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS þær væru enskar.4 í framhaldi af því var sýning á ensku alabastri haldin 1910 í sölum Society of Antiquaries, en myndskreytt sýningarskrá var ekki gefm út fyrr en 1913, en í hana skrifuðu Hope og E.S. Prior.3 Þar skipti Prior alabastursmyndunum niður í ákveðin stíltímabil, og enn er stuðst í megindráttum við þá sundurgreiningu. W.L. Hildburgh lagði drýgstan skerf til alabastursrannsókna eftir 1920 og safn hans af alabast- ursmyndum er nú uppistaðan í alabasturssafni Victoria and Albert Museum.6 Flestar grcinar um alabastur eru frá því fyrir 1950. Aðalsérfræðingur samtímans um enskt alabastur er Francis H. Cheetham, forstöðumaður Norwich Castle Museum. Hann vinnur nú að heildarskráningu allra alabastursverka frá Englandi. Cheetham hefur endurskoðað ýmsar fyrri rannsóknir svo sem varðandi aldursgreiningu verkanna og greiningu verkstæða út frá samtímaheimildum. Nýlega kom út eftir hann bók um alabasturssafn Victoria and Albert Museum sem mun verða ómetanlegt uppsláttarrit fyrir þá sem rannsaka þetta tímabil miðalda.7 Alabastursiðnaður í Englandi Í340-Í550 Alabastursiðnaður efldist í Englandi um miðja 14. öld. Hann átti uppruna sinn í skreytingu legsteina úr alabastri er hófst þegar á 13. öld.8 Alabastursverkin voru ijöldaframleidd á verkstæðum sem sérhæfðu sig í framleiðslu lágmynda og altaristaflna.9 Samkvæmt enskum heimildum var alabastur einkurn unnið á verkstæðum í Nottingham en einnig í Chellaston, Burton-on-Trent, Coventry, York, Lincoln og London.10 Mikið var selt af alabastri í Englandi en einnig var töluverður útflutn- ingur til annarra Evrópulanda þ.á.m. til íslands. Alabastur var unnið úr námum í Tutbury í Staffordshire og Chella- ston Hill nálægt Derby. Það er afbrigði af kalksteini og er mjúkt þegar það kemur úr jörðu en harðnar er það kemst í snertingu við andrúms- loftið. Alabastur er viðkvæmt efni og hentar því best í litlar högg- myndir og lágmyndir sem ætlað er að vera innanhúss. Yfirborð þess tekur mjög vel við lit og gyllingu enda voru myndirnar ríkulega mál- aðar og gylltar í upphafi eins og allur miðaldaskúlptúr. Flestar lágmyndirnar voru settar í sérstakar umgerðir eða altarisbrík- ur. Algengast var á 15. öld að setja 5-9 lágmyndir hlið við hlið í málaða tréumgjörð, sem altarisbríkur, og vanalega voru postular eða dýrlinga- myndir til hvors enda. Lágmyndin í miðið var jafnan hæst þeirra og voru spírur úr alabastri yfir hverri mynd. Bríkurnar voru yfirleitt með vængjum, vængjabríkur (triptych), þannig að þcim mátti loka og sáust þá ekki myndirnar. Þetta var mjög hentugt til flutninga, en kom sér
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.