Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1985, Blaðsíða 196

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1985, Blaðsíða 196
200 ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS Á Stóruborg var unnið frá 24. júní til 28. ágúst og var rannsóknin kostuð af framlagi Þjóðhátíðarsjóðs. - Mjöll Snæsdóttir veitti rann- sókninni forstöðu eins og áður, en með henni unnu fjórir aðstoðar- menn. Rannsakað var aðaliega suðvestast í bæjarhólnum, og kom í ljós húsalengja undir þeim tveimur húsum, sem þarna voru rannsökuð 1984. Og undir þessum byggingarleifum fannst lítið jarðhús, grafið ofan í óhreyfðan jarðveg. Ýmsir vel varðveittir forngripir fundust þarna eins og áður. Mjöll Snæsdóttir vann síðan í Þjóðminjasafni að rannsóknarskýrslu frá Stóruborg fyrir fé úr Vísindasjóði, en efniviður frá þessum rann- sóknum er orðin gríðarmikill og brýnt að hefjast handa við úrvinnslu. Á Hjálmsstöðum var lokið við að rannsaka jarðhúsið, sem kom í ljós árið áður og getið er í síðustu skýrslu. Það er greinilega frá 10. öld og nákvæmlega af sömu gerð og önnur jarðhús, sem fundizt hafa hér fram til þcssa. Þá var gerð nokkur könnunarrannsókn í Skálholti dagana 28. maí til 7. júní í þeim tilgangi að grafa upp staðarsmiðjuna, sem merkt er inn á gamla uppdrætti af staðnum niðri á móts við Kyndluhól, og virtist marka fyrir henni á yfirborði. En ekki fannst smiðjan sjálf, þrátt fyrir ýtarlega leit. Skálholtsnefnd kostaði þessa rannsókn, sem og árið áður, cn þær eru nokkurs konar undirbúningur að fyrirhugaðri rannsókn á bæjarstæðinu í Skálholti, biskupssetrinu. 17. janúar var haldinn að undirlagi Harðar Ágústssonar fundur um Skálholtsrannsóknirnar, þar sem ákveðið var að reyna að hrinda þeim af stað á ný. Þá var að frumkvæði Harðar unnið að því að koma af stað útgáfu á rannsóknunum í Skálholti 1954-55. Að bciðni Isafjarðarkaupstaðar voru kirkjugarðurinn og kirkjurústin að Kirkjubóli við Skutulsíjörð rannsökuð vegna malarnáms kaupstaðar- ins. - Var búið að moka burt öllum jarðvegi umhverfis, nema rétt þar sem garðurinn var með kirkjurústinni, en Guðmundur Ólafsson gerði nokkra rannsókn þar 6.-9. maí, en síðar sá Magnús Þorkelsson forn- leifafræðingur um heildaruppgröft, og með honum var Ingimar Jóhannsson og nokkrir hcimamenn. Þarna kom í ljós allgreinileg kirkjutóft og allmargar grafir í kirkjugarðinum. Ágúst Georgsson skráði fornleifar í Stykkishólmshrcppi og náði rúm- lega 300 minjum á skrá. Hreppurinn greiddi kostnað við skráninguna. Þá skipulagði safnið fornlcifaskráningu í Biskupstungum vegna sam- norræns verkefnis um áhrif manns og náttúru á landið. Bryndís Guðrún
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.