Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1985, Blaðsíða 132

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1985, Blaðsíða 132
136 ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS HARALDUR MATTHÍASSON HEIÐNAREY Barðastrandarsýsla cr mjög vogskorin. Ganga firðir margir og langir frá Breiðafirði inn í landið, cn milli þeirra cru nes, stór að sama skapi. Eitt hið mesta er milli SkálmarQarðar að austan og KerlingarQarðar að vestan. Það er að lögun sem rétthyrndur þríhyrningur, og snýr langhliðin gegnt austri, að Skálmarfirði, önnur skammhlið til norðvesturs, að Kerlingarfirði, en hin til suðvesturs og veit til hafs. Nesið tengist með mjóu lágu eiði við annað nes, sem gengur fram milli Vattarfjarðar og MjóaQarðar. Allt nesið sunnan eiðisins cr eitt samfellt fjall, hamrar hið efra, en neðar snarbrattar skriðuhlíðar beggja vegna allt í sæ niður. Þar hafa því leiðir vcrið afar erfiðar, áður en vegur kom. Nesið nefnist Skálmarnesfjall. Talsvert láglendi er undir þeirri hlíðinni sem snýr til hafs, og eru þar nokkrar bújarðir. Syðst og austust þeirra er kirkjustaðurinn Skálmarnesmúli. Syðsti hluti nessins hcitir nú Skálmarncs, og hefur bærinn heitið svo áður, svo sem fram kemur í Sturlungu. Yzt heitir þó Haugsnes. Nafnið Skálmarnesfjall hefur verið dregið af bæjarnafninu, en sennilcga hefur nesið allt heitið upphaflega Skálmarncs. Mikill eyjaklasi liggur út af Skálmarncsi. Yzt er Heiðnarey, til suðvesturs frá nesinu, og er hún raunar stök utan við cyjaþyrpinguna sjálfa. Er rúmlega hálfrar stundar ferð með vélbáti þangað frá nesinu. Ég og kona mín komum í cyna 1. júlí 1984. Eyin er ekki stór, mest frá norðri til suðurs, hæst að norðan, 13 m samkvæmt landabréfi. Er þar dálítill klettur út til hafs að norðan og norðvestan. Öll er eyin vaxin feikna miklu hvann- stóði, og hefur það mest komið á síðustu áratugum að sögn bóndans í Skálmarnesmúla, Jóns Finnbogasonar, er flutti okkur í eyna. Mikill jarðvegur er á eynni, allur útgrafinn lundaholum. Heldur er ógreitt að ganga um eyna, og veldur bæði hvönnin og holurnar. Hvammur er á eynni miðri, snýr til suðausturs, nær niður að sjávarklöppum. Hann er fallcga bogamyndaður í hálfhring, um 30 m að þvermáli. Klettabelti lágt er í brúninni, sem veit til lands, um 1-2 mannhæðir, og eru það að mestu stórbjörg. Rétt innan við klettabeltið vestanvert er eitt stakt bjarg mjaðmarhátt, nær ferhyrnt, flatt að ofan, svo sem borð væri, um 2 m langt frá norðri til suðurs, cn um 1 Vi m frá austri til vesturs. Steinn þessi heitir Blótsteinn, en hvammurinn Blóthvammur, allur vaxinn hvönn, svo sem er annars staðar á eynni. Munnmæli herma, að á þessum stað hafi verið framin blót eftir kristnitöku, er launblót töld- ust vítalaus, yrði vitnum ekki við komið. Segir svo í sóknarlýsingu, að í upphafi tvímánaðar (þ.e. seint í ágúst) hafi bóndinn í Múla flutt gegn hæfilegu gjaldi þá út í eyna, sem vildu blóta þar (sjá Kálund I 538-39). Um sannindi þcssarar sögu verður auðvitað ckkert fullyrt fremur en margt annað, en vcl hcfði staðurinn vcrið til slíks fallinn. Sjálfur er hvammurinn fallegur, veit til suðausturs, og sést því ekki í hann frá landi. Eyjan er allmjög stök þar á firðinum og auðvelt að skyggnast um cftir ferðum þeirra sem kynnu að hafa viljað ljósta upp launblótinu. Þá hlýtur einnig að hafa verið mjög fáförult fram á nesið sökum þess hve langt það er, en vegur mjög illur báðum megin. Saurlífisgjá hefur verið nefnd þar á eynni. Hún þekkist þar ekki nú, enda er þar fátt um gjár. Helzt væri að nefna bjargskoru eina, sem liggur upp í eyna að norðan, en allt er óvíst um það.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.