Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1985, Blaðsíða 175

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1985, Blaðsíða 175
ÞURRABÚÐARMENN OG VERKAMENN UM 1900 179 öðrum orðum, að leita eftir tengslum menningar við breytingar á dag- legu lífi og framleiðsluháttum.27) Enn hefur ekki fundist einhlít lausn á þessu víðfeðma viðfangsefni, frekar er um mismunandi rannsóknaraðferðir að ræða. Ætlun mín með þessari grein er fyrst og fremst að sýna fram á nokkur fræðileg sjónar- liorn sem ég mun fást frekar við, þar sem gengið er út frá að skyggnast handan við efnahagslega bundin tengsl grunns og yfirbyggingar. Óþarfi er að afneita með öllu tilveru slíkra tengsla, en nauðsynlegt er að setja þau í samband við önnur fyrirbrigði en hin efnahagslega ráðandi. Til þess að þetta sé gerlegt, verðum við að viðurkenna möguleika fólks og vilja þess til að skapa og bera áfram eigin menningu sem ekki er ein- göngu bundin af tengslum við framleiðsluhætti. Auk þess að tengja stéttagreiningu að vissu leyti við efnahagskerfið vil ég reyna að setja hana í samband við fjölda annarra atriða, t.d. viðhorf manna til vinnu, leit að sjálfsvitund í feðraveldi og ennfremur skynjun þeirra á nánasta landfræðilega umhverfi sínu. Mér er að fullu ljóst hve viðamikið við- fangsefnið er og ætlun mín er hér einungis að benda á margslungin tengsl milli félagshópa á Eyrarbakka og Stokkseyri. Tilgangurinn er alls ekki að reiða fram tilbúin svör við spurningum sem hingað til hafa verið óleystar, heldur einungis að setja fram og opna umræðu um við- fangsefnið. Sóheig Georgsdóttir þýddi. SUMMARY Thc main purpose of this articlc is to discuss thc econontic activities and cultural form- ation of thc crofting and day-labouring population of the two small coastal hamlets of Eyrarbakki and Stokkseyri, on the Icelandic southcrn coast during the period 1890—1915 in an ethnological perspective. The first half of the paper deals with the economic situation and the crofters’ adaption to the economic superstructure, while the latter half discusses the complicated and diversi- ficd social rclations. The papcr is a part of a widcr study of the development of the Ice- landic working class as a cultural process. Eyrarbakki was for centuries dominated by Danish merchants who had a considerable cconomic and cultural influence on everyday social life. Stokkseyri, on the contrary, was characterized by the traditional economic pattern of the peasant society — farming hus- bandry and seasonal fishing. In an objective sense the class boundaries of both hamlets were strict, which has to a large extent to do with the ownership of land and usufruct rights. At thc top of the pyramid of social structure where the native and Danish nterchants and a few peasant- fishermcn, who had full control of the means of production, as fishing for instance was intimately tied to thc tenancy and ownership of land. The largest population group - crofters and day-labourers - had prior to 1900, in most cascs, no access to land or fishing
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.