Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1985, Blaðsíða 139

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1985, Blaðsíða 139
MEÐ DÝRUM KOST 143 6. mynd Þjms. 782 er 129 cm langur og 10-11,5 cm breiður. Þykktin er 13—15 cm. Neðst á skurðhlið er spor 2,3 cm á breidd og 7 cm vítt, 6,5 cm þar sem það er dýpst. Á vinstri hlið eru lík ummerki og á Þjms. 5365. Gróp gengur upp úr spori, sem er breiðara en grópin, og endar út í ekki neitt 18 cm fyrir neðan efri brún. Það er eins og votti fyrir öðru grópi, sem gengur þá út úr hinu, en er þó líklega einungis far. Annað spor er neðst u.þ.b. hornrétt á hitt og gengur innúr skurðfleti, 7 cm vítt, 2,5 cm breitt og 7 cm djúpt. Efst gengur stallur ofan í bútinn sömu megin 9,5 cm hár og 4 cm djúpur og breiður. Að aftan er Þjms. 782 þríflötungur og í einn þeirra er markað spor 31 cm frá efri brún 3 cm vítt og 1 cm djúpt og nær yfir allan flötinn. Þetta spor er hornrétt á annað sporið við endaða gróp. Þessi bútur sker sig út úr hópnum að því leyti hve veðr- aður hann er. Gæti skýringin á því að einhverju leyti verið sú að ofan í hann er rekin skeifa, sem verkar eins og hald eða lykkja. Hann gæti því hafa hangið úti við til einhverra nota. 7. mynd Síðastur í röðinni er Þjms. 1080. Hann er 118 cm langur, 11 cm breiður og 14 cm þykkur. Á vinstri hlið er 1,5 cm breitt og 2 cm djúpt gróp sem gengur jafnbreitt og djúpt enda á milli. Flosnað er að vísu upp úr þessari hlið á tveim stöðum svo þar er grópið horfið, en ekkert er því til fyrirstöðu að þar hafi það verið áður. Þar er járngaur 34 cm frá neðri brún. Á hægri hlið, sem er slétt og felld, sést votta fyrir tveim trénaglaförum næstum 2 cm í þvermál við brún og öðrum smærri. Á bakhlið er að sjá eins og leifar eftir gróp. Líklegast eru þetta þó sprunguför í viðnum. Áður en við gerum okkur frekari grein fyrir því hlutverki eða öllu heldur lilutverkum, sem þessi fjöl og þessir bútar hafa gegnt skulum við 8. mynd skyggnast um á Hrafnagili svo langt aftur sem unnt reynist. Til er upp- mæling af bæjarhúsum þar, gerð af Pálma Pálssyni árið 1890 og birtist í bók Daniels Bruuns höfuðsmanns „Fortidsminder og nutidshjem paa Island“. Einnig eru til ítarlegar úttektir frá árunum 1881, 1860, 1839, 1833 og 1755. Drepið er stuttlega á bæjarhús í vísitasíu Jóns Vigfússonar 1685.6 Af þessum gögnum má gera sér glögga grein fyrir húsaskipan á 9. mynd Hrafnagili um eins og hálfrar aldar skeið. Af öðru tilefni hef ég dregið J0. mynd upp áætlaða grunnmynd af bænum 1833 og 1755 með þetta efni í höndum. Hér er hvorki tími né rúm til að rökstyðja teikningar þessar, en það mun verða gert síðar. Það kernur í ljós að skáli er aflagður árið 1839 í kjölfar umfangsmikilla breytinga á bænum, breytingar frá lang- húsaskipan á fremstu húsaröð til burstabæjar. í skálastæðið er sett stofa með timburgafli fram á hlað. Líkt er að segja um hina gömlu stofu, sem áður var samsíða hlaði. Henni er snúið og fékk einnig timburstafn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.