Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1985, Blaðsíða 5

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1985, Blaðsíða 5
ÞJÓÐHAGINN FRÁ HNAUSUM 9 lega á Hellum 1762, næstur bænda þar cftir sr. Jón Steingrímsson. Guðný dóttir sr. Jóns er fædd á Hellum 1757. Þremur áratugum seinna er Rannveig Ingimundardóttir með Ólafi syni sínum í sambýli með Guðnýju og sr. Jóni Jónssyni á Lyngum í Meðallandi. Páll sonur Guð- nýjar og sr. Jóns er í fóstri hjá Rannveigu fyrsta æviár sitt 1793. Er þetta e.t.v. tengt gömlum kynnum úr Reynishvcrfi? Jón nokkur Eiríksson er ásamt konu sinni í húsmennsku hjá Ólafi á Hnausum í 7 ár um alda- mótin 1800. Jón var ráðsmaður hjá sr. Jóni Steingrímssyni á Prests- bakka 1783-1784, kominn frá búhokri í Álftaveri, „hagleiksmaður á tré og járn.“ Ætt hans er ókunn. Hvernig stendur á dvöl hans á Hnausum? Var hann e.t.v. föðurbróðir húsbóndans? Báðir eru hagir í höndum. Manntalið 1801 segir þau hjón, Jón og konu hans, lifa að mestum hluta á góðvilja bóndans. Jón Eiríksson og Eiríkur Sighvatsson frá Höfða- brekku eru guðfeðgar Þórarins Ólafssonar á Hnausum árið 1800. Ætt Eiríks er ókunn en Ólaf átti hann fyrir son. Hér sem víðar mætir þögn spurningum. Enn einn Þórarinn kemur hér til álita: Tvær systur, Steinunn og Emerentiana, Davíðsdætur, áttu tal saman á Syðri—Steinsmýri í Meðal- landi laust fyrir 1930. Steinunn bjó með Ólafi Ólafssyni (f. 1830), son- arsyni Ólafs Þórarinssonar. Þær systur töluðu um ætt Rofabæjarsyst- kina, Kristínar og Ólafs, og sögðu þau börn Þórarins ísleikssonar í Skál á Síðu (1742-1823). Steinunn var fædd 10 árum eftir lát Ólafs, fróð- leiksbrunnur að vitni allra er hana þekktu. Þórarinn í Skál tók á cfri árum framhjá konu sinni og er þá fært til bókar að það sé “lians 1. bór- dómsbrot að undangengnum 3 frillulífisbrotum.“ Þórarinn mun hafa gifst árið 1770 svo þess vegna getur sem best skeð að Kristín og Ólafur séu tvö þeirra þriggja barna sem hann eignaðist á lausamennskuárum sínum. Um þetta Hggja ekki frekari heimildir á lausu en víst kunna þær að leynast í skjalahillum Þjóðskjalasafnsins. Rannveig Ingimundardóttir stígur með líkum hætti fram úr rökkri þjóðarsögunnar og börn hennar. í ritinu Vestur-Skaftfellingar I—IV er engin grein gerð fyrir ætt hennar cn hér skulu því gcrðir skór að afi hennar og amma hafi verið Jón Ingimundarson og Kristín Jónsdóttir sem bjuggu á Ytri—Dal í Fljótshvcrfi árið 1703, Jón 35 ára, Kristín 37 ára. Meðal barna þeirra er Ingimundur, 5 ára. Heldur styður þetta sú staðreynd að Rannveig og bróðir hennar, Jón, koma bæði upp Kristín- arnafni. Allt er ókunnugt um ævi og bústað Ingimundar Jónssonar. Maður með því nafni er bóndi í Hátúnum í Landbroti 1720 en virðist fullsnemma í tíma miðað við aldur Rannveigar og systkina hennar. Lík- legt má telja að kona Ingimundar hafi hcitið Ragnhildur. Jón Ingimund-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.