Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Årgang

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 03.01.1987, Side 41

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 03.01.1987, Side 41
SUNNUDAGUR í LAN13I, SÆTSÚPA TIL SJÓS 61 meiri vinnu fyrir kokkinn. Tilviljanakennt úrtak árið 1910 sýnir að þar voru þeir flestir á aldrinum 21 — 40 ára, og kann það að hafa stafað af stærð áhafnarinnarT' Að öllu samanlögðu má segja, að skútukokkar hafi oft verið ráðnir án tillits til reynslu eða þekkingar á matargerð. Ráðandi viðhorf til starfs þeirra, ásamt lágri félagslegri stöðu, hafa m.a. stuðlað að þessu og elda- mennskan því vcrið lítt eftirsóknarverð.17 Náttúrulega var þctta ekki undantekningarlaust og sumir kokkar voru bæði þrifnir og færir. Aðrir reyndust miður hreinlátir og gátu haft slæm áhrif á matarlystina: Kokkarnir voru misjafnir eins og mennirnir eru sko alltaf. Sumir voru ágætir kokkar, voru hreinlegir. Sumir voru svoddan sóðar að, djöfullinn liafi það, maður gat gubbað alveg cf maður fór að taka eftir höndunum á þeim.58 Kokkurinn fékk fast mánaðarkaup, að vísu lágt, og hefur það senni- lega vcrið mælikvarði á stöðu hans um lcið. Þar að auki bar honum hluti af eigin afla, sem oftast var hálf- eða aldrætti frá því um 1900. Mjög algengt var að kokkurinn drýgði tekjurnar mcð því að fiska. Það virðist þó sjaldan hafa komið niður á eldamennskunni og aðcins átt sér stað í frítíma hans, ef marka má svör heimildarmanna. Og þess vegna cngan veginn illa séð cða uppspretta óánægju. Á hinn bóginn gat það vcrið óvinsælt ef kokkurinn rcnndi færi mcðan á aðgerð stóð. Sú stað- reynd að hann tók þátt í veiðunum gerði hann minna utanvcltu en starfsbræður hans á verslunarskipum, sem aldrei lcystu af sér svunt- una.59 Á færeyskum skútum var sömulciðis vanalegt að kokkurinn fisk- aði. Bitnaði það þó oft á eldamennskunni og vakti því mikla óánægju. Líklega er hér komin skýringin á hvers vegna réttur hans til að fiska var lagður niður árið 1923, cn mánaðarkaupið hækkað í staðinn.60 Matuf hcfur margvíslegu hlutverki að gegna, ekki bara sem næring hcldur einnig sem félags- og menningarlegt fyrirbæri. Þannig felst gildi 56. Pjskjs. Skipshafnarskrár fyrir Rcykjavík árið 1910. 57. Um aldamótin 1900 var oft kvartað undan ófullkominni cldamcnnsku og lclcgum matsveinum. Sú skoðun kom m.a. fram, að útgerðarmenn réðu meðvitað reynslu- lausa sveitadrcngi, enda fengjust þeir ódýrari en hinir sem einhvern vana höfðu (Bárður Jakobsson 1983: 134; S.V. 1898: 10). 58. ÞÞ 5443: 7. 59. Weibust 1976: 321. 60. Jocnscn 1975: 184 o.áfr.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.