Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Årgang

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 03.01.1987, Side 53

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 03.01.1987, Side 53
SUNNUDAGUR l' LANDI, SÆTSÚPA TIL SJÓS 73 inn: Grautur úr mjólk, hollenskri mjólk, cr fluttist í dós, sem á var kollótt rauðflekka. Það var líka rúsínuilmur í þessum einri. Sunnu- dagur, já einmitt, það var sunnudagur í dag...1"’ Sumir scgja að á sunnudögum hafi menn fengið kjötsúpu, saltkjöt og baunir, eða kjöt með hrísgrjónagraut á eftir. I einu tilfelli er getið um stciktan fisk og sætsúpu. Sums staðar var boðið upp á fiskisúpu, en með lúðu þótti hún sérstaklega bragðgóð. Raunar var afar sjaldgæft að kokk- urinn bæri steiktan nrat á borð. Ef það yfirlcitt átti sér stað, konr frum- kvæðið oft frá einhverjum öðrum um borð. Þannig er talað um skip- stjóra nokkurn, sem einhverju sinni bað kokkinn sérstaklega að stcikja gellur fyrir mannskapinn.104 Að öðru leyti var maturinn á sunnudögum hinn sami og aðra daga. Hliðstæð tilbreyting um helgar þekktist auð- vitað líka á erlendum seglskipum. Þannig fengu t.d. færeyskir skútu- kallar búðing, cn norskir sjómenn á íslandsmiðum saltkjöt og baunir."b Eins og áður greinir breyttu íslenskir skútukokkar mjög sjaldan út af því vanalega. Komið gat þó fyrir að þcir bökuðu pönnukökur, en það var ekki oft.106 Væri skipið t.d. að veiðum á páskum eða hvítasunnu bar við, að kokkurinn útbyggi sérstaka máltíð í hátíðaskyni. Verður nú einum heimildarmanni gefið orðið til að veita frekari innsýn í þetta. Kemur fram í frásögn hans hvc mikils mcnn mátu öll umskipti í mat: Það var ein veisla sem ég get sagt þér frá, því það var sannkölluð vcisla. Þá var ég á hcnni Fanney úr Hólminum, sem var stærsta skipið sem Sæmundur Halldórsson átti. Við rcyndum nú að vcra hcima hjá okkur, heima á Sandi, skipshöfnin var flest frá Sandi. En þá var óhagstætt veður. Það var á hvítasunnu og við vorunr undir Jöklinum. Norðaustan stormur út Bugtina. Við gátum ekki verið nema — lögðumst þarna á hvítasunnudag. Og kokkurinn, hann var nú heimanað, hann hafði nokkuð gott saltkjöt og bjó til ragú og sætsúpu. Og þetta var vcisla sem að maður man lcngi cftir. Og það mátti hvcr borða cins og hann vildi. Hann rciknaði með því að við 103. Guðmundur G. Hagalín 1953: 103. 104. Guðmundur G. Hagalín 1952: 151. 105. Jocnsen 1975: 91; Hovland 1980: 101. 106. Aðeins tvcir hcimildarmcnn gcta urn pönnukökubakstur, cn ckki var hann bundinn við ncinn scrstakan vikudag (ÞÞ 5443: 7, 5435: 7). Sbr. cinnig svör við spurningu 7.4 í viðauka.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.