Kirkjutíðindi fyrir Ísland - 01.06.1879, Síða 1

Kirkjutíðindi fyrir Ísland - 01.06.1879, Síða 1
VI. NÝ SÖNNUN FYBIB ALDBI GUÐSPJALLANNA. Á siðustum árum hefir háskólinn i Cambridge á Englandi unnið sjer mikla frægð fyrir visindalega rann- sókn á fornritum Gyðinga, einkum hinum svo nefndu rabbinsku ritum, er geymd eru i hinu alkunna mikla ritgjörða-safni er Talmud 1 heitir. Til þessara mennta örfar háskólinn unga málfræðinga og guðfræðinga á margan hátt; einkum með verðlaunum fyrir aðalpróf vel leyst af hendi, og fyrir ritgjörðir samdar um á- kveðin atriði. En aðalefni til hinna miklu framfara hjer í hebreskri málfræði og fornfræði er það, að kenn- arinn er einhver hinn lærðasti maður i þessum fræð- um, sem nú lifir. J>að lýsir vel hinum frjálsa, mann- lega anda háskólans, að hafa kjörið til þessa starfa Gyðing, sem heldur lögmálið og setningar feðranna samkvæmt öllum hinum hörðustu vandlætisreglum *) Orðið Talmud þýðireiginlega lærdómur, studium. ÍTalmud- ritinu, eru sextíu ritgjörðir eða lcaflar, og heitir hvcr um sig á he- bresku Masselcheth (fleirt. Massekhoth); hver ritgjörð fellur í svo og svo marga kapitula, Pereq (fleirt. peraqim), en hver kapi- tuli aptur í svo og svo margar lagagreinir, h a 1 a k h a (fleirt. h a i a lc h o t h). Meginmálið eða textinn er lög; Mósis lögmál, venjulögmál eldra, jafn- gamalt eða yngra en Mósis lög, og nýmæli. J>etta meginmál í Talmud nefna menn Mishna: lagareglu. Utan um þettameginmál standa skýrandi athugasemdir, að öllu samtöldu meira mál en M i s h n a; þessi utanmálslögskýring heitir Gemara. Tvö rit bera nafnið Talmud: Talmud Jerushalmi, er Rabbi Jochannan tíndi saman á Gyðinga- landi um efri liluta 3. aldar eptir Krist (j-300), og Talmud Babii, er menn telja aimennt að Rab Asshi nokkur í Babyloniu hafi sett saman á efri hluta 5. aldar, um 480, en sumir (próf. Szinessy) ætla að eigi hafi orðið til fyrr en á 9. öld. Kirkjutíðindi fyrir ísland. II. 4
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Kirkjutíðindi fyrir Ísland

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjutíðindi fyrir Ísland
https://timarit.is/publication/112

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.