Kirkjutíðindi fyrir Ísland - 01.06.1879, Blaðsíða 26

Kirkjutíðindi fyrir Ísland - 01.06.1879, Blaðsíða 26
74 klæðast nýjum mætti, og „þroskast, unz pær losast viff allt hiff fallvalta og eyffanlega“, hver eptir sínu meff- fœdda effli. „Hvervetna er frelsarinn sýnilegur, í þeirri mynd, sem þeim er gefið að sjá hann“, segir Irenæus, eptir því, sem öldungarnir, börn postulanna, höfðu kennt. Að vísu er þetta sjerstaklega sagt um hina upprisnu, en þó má ætla, að það einnig geti heimfærzt til þeirra, „sem eru heima hjá drottni“. Sjerhver mun sjá það af guði og heiminum, sem samsvarar hinni endurfæddu guðsmynd í honum, sem samsvarar andlegri víðsýni hans. Eins og 1 fullkomnunar-ástandinu eru til mis- munandi dýrðar-stig, svo munu þau einnig til vera í millibils-ástandinu. í því kemur fram ágæti þeirrar ódauðleika-vonar, sem vjer höfum, að hún, svo sem áður er á vikið, fullnægir allri sannri prá mannlegs anda. „Hinumeg- in — segir Anselm af Canterbury —• er allt hið fegursta og tignarlegasta, sem þú getur hugsað þjer“. í bana- legunni kvaðst hann „vilja þakka Guði sínum, mætti hann dvelja hjer á jörðu, unz hann hefði svarað spurn- ingunni sem uppruna sálarinnar“ ; nú hefir hann fengið betri úrlausn á því efni. Origenes hugsaði með fögnuði til þess, „að verða tekinn í hinn mikla skóla sálnanna“ ; Melanchton þráði að skilja Guðs leyndardóma, samband guðlegs og mannlegs eðlis í Kristi; speking- urinn þráir hin eilífu sannindi, listamaðurinn hina eilífu fegurð, María, og þeir sem henni líkjast, þrá hinn eilífa kærleika. Og þeir hafa fundið, það sem þeir þráðu. Allt, jafnvel hið minnsta, sem hjarta mannsins hefir elskað „i drottni", mun það finna aptur, fyrst í sýnum á landi allra sálna, síðan í forkláraðri sannri mynd á landi fullkomnunarinnar. „í’ví kærleikurinn er máttugri en dauðinn“.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Kirkjutíðindi fyrir Ísland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjutíðindi fyrir Ísland
https://timarit.is/publication/112

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.