Kirkjutíðindi fyrir Ísland - 01.06.1879, Qupperneq 44

Kirkjutíðindi fyrir Ísland - 01.06.1879, Qupperneq 44
IX. YFIRLIT YFIB SKIPUN GEISTLEGRA EMBÆTTA Á ísEANDI 1. NÓVEMB. 1879. I inngangsorðum þeim, sem við ljetum fylgja 1. hepti Kirkjutíðindanna, ráðgjörðum við meðal annars, að láta ritið færa skýrslu um veitingu prestakalla og breytingar á skipun prestakalla og kirkna. I stað þess að greina hjer þær breyt- ingar, sem i þessu efni eru á orðnar síðan tíðindin fyrst komu út, þykir okkur öllu hetur fara, og vera ljósara og fróðlegra fyrir lesenduma, að skýra í einni heild frá skipun geistlegra embætta hjer á landi, eins og hún nú er, seint á árinu 1879. Höfum við því næst í hyggju, á meðan tiðindum þessum verð- ur haldið áfram, að greina jafnóðum þær breytingar, sem á verða, með skírskotun til þessa yfirlits*. f>ykir okkur slíkt yfirlit, sem hjer er sett, eigaþví betur við í kirkjulegu tímariti, sem landar vorir hvergi eiga kost á að sjá það annarstaðar en í hinum danska »Statskalender«, sem aðeins mun vera i fárra manna höndum hjer á landi. Yfirlit þetta er þó fyllra og fróð- legra en það, sem »Statskalenderen« hefir, því að hjer er til- greindur fæðingardagur geistlegra embættismanna hjá oss, eptir því, sem þeir hafa sjálfir frá skýrt í æfisögum sínum, er þeir vora vígðir; frá þessu er ékki vikið nema á einum eða tveimur stöðum, þar sem vissa þótti fyrir, að annað væri rjett- ara. Bn þess ber að geta, að með því æfisögur þessar era rit- aðar á latínumáli, eptir fornri venju, sem nú reyndar virðist kominn tími til að leggja niður, hafa margir einnig talið fæð- ingardag sinn eptir rómverskum hætti; en það getur valdið misskilningi, þar sem ekki er nægilega ljóst á kveðið, enda jafnvel ekki ólíklegt, að sumum hafi ekki verið alls kostar lið- ugt um að reikna eptir þessu tímatali, sem er flókið nokkuð og villugjarnt. |>ar sem óvissa þótti vera í þessu efni, er það sett, sem sennilegast virtist, en hin rómverska táknun i æfi- sögunni sett í athugasemd neðanmáls. Fyrir stuttleiks sakir *) Sem biskupsskrifari herra kandidat Magnús Andrjesson liefir góð- fúslega samið fyrir okknr,
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Kirkjutíðindi fyrir Ísland

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjutíðindi fyrir Ísland
https://timarit.is/publication/112

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.