Kirkjutíðindi fyrir Ísland - 01.06.1879, Síða 66

Kirkjutíðindi fyrir Ísland - 01.06.1879, Síða 66
114 eska föður. Hann ber umhyg'gju fyrir oss, svo sem móðir fyrir barni sínu; hann telur öll vor höfuðhár. Án vilja hans fellur enginn smáfugl til jarðar; ekkert er hulið fyrir honum, jafnvel ekki þær bænir, sem þjer hugðuð gleymdar, jafnvel ekki tárin, sem þjer fellið i leyni. Sú hugmynd, sem ritningin gefur oss um Guð, er þannig svo hátignarleg, að hún eyðir allri hugsun um óumflýjanleg forlög, og fyllir oss trúnaðartrausti, í stað þess, að vekja örvæntingu hjá oss.—Vjer skul- um nú hyggja að því, hvernig hún lýsir manninum sjdlfum, til þess að vjer, uppfræddir af sannri kenn- ingu hennar, þekkjum rjett bæði veikleika vorn og tign. II. Maðurinn er myndaður af jörðu. Hann var skap- aður síðast af öllu, og er jafnveí óstyrkari en mörg af dýrunum, er bera langt af honum að kröptum og hvass- leik skilningarvitanna. En þessi veika skepna er þó engu að síður orðin konungur alls hins skapaða, og hefir fengið það ætlunarverk, að drottna yfir öllum hlutum. J>essa hefðarstöðu veitir ritningin manninum þegar á fyrstu blaðsíðu; en þessari hefðarstöðu ætla nú hin trúlausu vísindi að svipta hann. En samkvæmt ritningunni er maðurinn konungur vegna þess, að hann er skapaður í Guðs mynd. Við þessa hugsun skulum vjer nema staðarlitla stund, og skoða þetta guðsmark, sem sett er á eðli vort, jafnvel eptir allar þær breyt- ingar, sem erfðasyndin hefir haft í för með sjer. Fyrst sje jeg þessa mynd, eðaþetta mark, í skyn- semi mannsins. Um þetta get jeg ekkert sagt, sem ekki hefir áður verið sagt, — en vjer skulum veita því eptirtekt, hvernig hvað er á móti öðru. Hinir sömu menn, sem grípa á ný til þeirra röksemda, er Celsus beitti, þá er þeir leitast við að sanna, að vjer
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Kirkjutíðindi fyrir Ísland

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjutíðindi fyrir Ísland
https://timarit.is/publication/112

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.