Kirkjutíðindi fyrir Ísland - 01.06.1879, Qupperneq 76

Kirkjutíðindi fyrir Ísland - 01.06.1879, Qupperneq 76
124 hinum almáttka, sem yfir honum er, hinum heilaga dómara, sem hann er orðinn brotlegur við, hinum ást- ríka föður, er hann hefir snúið sjer frá. Æ, þökkum Guði, að hann hefir frætt oss um það, hvað vjer erum; vegsömum hann, og minnumst með blygðun eigi ein- ungis lítilleika vors, heldur einnig eymdar vorrar, eigi einungis þess, að vjer erum ekkert, heldur einnig þess, að vjer erum alls góðs ómaklegir, og tökum undir með sálmaskáldinu: „Hvað er maðurinn þess, að þú minnist hans?“ Beygjum oss með óendanlegri þakklátsemi fýrir hinum líknsama kærleika, sem í lítilleik vorum og eymd hefir sýnt dýrð sína og hátign. FÁEINAR NAFNA-SKÝRINGAR. Alexander (bls. 120), kallaður „liinn konungur i Grikklandi, frægastur allra konunga og herforingja í fornöld, f. 356 f 323 fyrir Krist. Bossuet (bls. II2), kaþólskur biskup í Meaux á Frakklandi, hinn ágætasti maður, talinn andríkastur og mælskastur ræðumaður á Frakklandi, f. 1627 f 1704. Caesar (bls. 120) hinn mildi rómverski hershöfðingi, stjórnspek- ingur og rithöfundur, einhver af hinum mestu ágætismönnum með Rómverjum fyrir flestra hluta sakir; veginn í ráðinu af samsærismönn- um 15. Marts 44 fyrir Krist. Celsus (bls. 108 og 114), heiðinn rithöfundur.heimspekilegamenntaður, samdi árásarit gegn kristindóminum nál. i78eptirKr. (sbr. bls. 91 að framan). Dahomeh. (bls. 118), svertingjariki í Suðurálfu. Galilei (bls. 116), frægur náttúru- og stjörnufræðingur í Italiu; fann ýms náttúrulög; setti saman, einhver fyrstur manna, sjónpípuna (kíkir), og notaði hana við stjörnu-rannsóknir; hann hallaðist að hinni nýju uppgötvun spekingsins Kópernikusar, að það væri jörðin, en eklci sólin, sem væri á hreifingu ; þetta var þá talin trúarvilla, og varð G. að sæta ofsóknum fyrir; var honum loks stefnt fyrir hinn illræmda rann- sóknarrjett (Inkvisition), og þar varð hann að afneita þessari sannfæringu sinni með eiði, til að forða lffi sinu; fædd. 1564 -j- 1642. Friðrik Vilhjálmur Herschel (bls. 110), ættaður úr Hannover á þýzka- landi, lifði í Englandi, f. 1738 ý 1822, einhver af frægustu stjörnufræð- ingum síðari tíma; fann reikistjörnuna Uranus 1781; eptir bann eru
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Kirkjutíðindi fyrir Ísland

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjutíðindi fyrir Ísland
https://timarit.is/publication/112

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.