Kirkjutíðindi fyrir Ísland - 01.06.1879, Síða 83

Kirkjutíðindi fyrir Ísland - 01.06.1879, Síða 83
i3i gefið á íslenzku eitthvert það rit, er glöggvast leiði í ljós villu og viðurstyggð Mormónatrúar, og mundi að minni ætlun bezt til þess fallið rit það, er John Ahman- sohn danskur maður, er eitt sinn var Mormóni, hefir samið, og nefnt „Múhamed vorra tíma“. XII. ÁGRIP af æfi síra Jorkcls Arngrímssonar Yídalíns. Síra þorkell Arngrfmsson var fæddur á Melstað í Miðfirði 1629. Faðir hans var Arngrímur prestur Jónsson, hinn lærði, sem kallaði sig Vídalín, af þvf hann var fæddur í Víðidalstungu á norðurlandi og uppalinn í Víðidal. Síra Arngrímur var lærð- ur maður og vel metinn, bæði hjer á landi og erlendis. Skrifaðist hann lengi á við Dr. Olaf Vorm, eins og sjá má af brjefum hans, sem eru prentuð (Epistolae Vormii). Hann var tvisvar skólameistari á Hólum, varð síðan officialis í Hólastipti og aðstoðarmaður Guðbrand- ar biskups, þá er hann tók að eldast. Síra Arngrím- ur bjó fyrst á eignarjörð sinni Okrum í Skagafirði; varð hann fyrst prestur að Miklabæ 1590, og hafði afgjald af 7 jörðum Hólastaðar. Síðast var hann um mörg ár prestur að Melstað, og andaðist þar 27. Júní 1647. Hafði hann ári áður gjört grafskript eptir sig, og sent hana Olafi Vorm, en hann ljet mála hana á trjetöflu. Um lát hans skrifaði sira Einar Arnfinnsson á Stað f Hrútafirði Olafi Vorm á þessa leið: „Eins og gamli Simeon, uppi sitjandi í sæng sinni dó hann“. Fyrri kona sfra Arngríms var Solveig, dóttir Gunn.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Kirkjutíðindi fyrir Ísland

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjutíðindi fyrir Ísland
https://timarit.is/publication/112

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.