Lögrétta - 01.01.1936, Qupperneq 6

Lögrétta - 01.01.1936, Qupperneq 6
15 LÖGRJETTA 16 flutt fyrir konungi í danska ríkisráðinu. öamt náði þetta trumvarp 1897 fyigi nær helmings þingsms. En af hinum helmmgnum var þvi teniö meö opum og atyröum. vmgio sKiftist nú í tvo anastæða fiOKKa um sjan- stæöismai landsms. i báöum tioKKum voru miKnr atkvæðamenn og áhntamenn, svo aö öll pjoóin skutist a næstu arum í tvo tioKKa, meö og moti þessu máii, og stoö um þaö hart og iangt stnö. JUin tra andmæiunum, sem trumvarpið mætti, og tra barattunm um paö veröur sagt i næsta enndi. Dr. Vaityr Uuðmunasson er um eitt skexð svo tynrieroarmiKUi maöur í stjornmaia- sögu isianas, aö rjett er aö gera ireKarx gr em lyrir IramKomu hans og sKoöunum en pegar er gert, með pvi ao ætia má aö petta nggi eKKi ijost tyrir hinum yngri kynsioöum nu- timans. Vaitýr var fæddur 11. marz 1860 á Ar- baKKa í Húnavatnssýsiu. Hann mxsti ioour smn timm ara gamaú og oist upp i íatæKt hjá vanaaiausu ioíKi. Faoir hans, Guomuna- ur Emarsson, hafði verió froöieiKsmaour og skáidmæitur. Hann var um eitt skeiö sysiu- skritan. Etnaiaus og östuddur brauzt Vaitýr í þvi, að aíia sjer skóiamentunar og varð student 1883. Að því loknu for hann á há- skoiann i Kaupmannahöfn og tók þar meist- arapróf í norrænni málfræði og mennmgar- sögu 1887. Sama ár varð hann kennan við skóla í Kaupmannahöfn. En 1890 varð hann docent við Kaupmannahafnarháskóla í ís- lenzkri sögu og bókmenntum og tók við því embætti eftir Gísla Brynúlfsson skáld. Árið áður hafði hann hlotið doctorsnafnbót við háskólann fyrir rit um húsagerð á Islandi í fornöld. Hann var því á góðum vegi til þess að vinna sjer nafn sem vísindamaður, þegar hann sleit sig frá þeim áhugamálum og fór inn á stjórnmálabrautina. En embætti sínu við háskólann hjelt hann til dauðadags, 1928. Það var 1920 gert að prófessorsembætti. Eftir að Valtýr hætti þingmensku ljet hann lengi íslenzk mál til sín taka sem ritstjóri og útgefandi Eimreiðarinnar. Dr. Valtýr leit á stjómmálabaráttu okkar frá hagnýtu sjónarmiði. Hann vildi efla at- vinnuvegina og áleit, að fyrsta skrefið í þá átt ætti að vera samgöngubætur. Hann sagði að þær væru hyrningarsteinninn undir allri velmegun og framförum. Annað kæmi á eftir: atvinnuvegirnir blómgast, velmegun vex, fólksfjöldinn vex, mentun, vísindi og listir taka að dafna og frelsi manna og sjálf- stæði vex, segir hann í grein um járnbraut- armálið í I. árg. Eimreiðarinnar. Hann vildi leggja tvær járnbrautir frá Reykjavík, aðra til suðurláglendisins, hina norður um land. Svo vildi hann fjölga skipaferðum milli Is- lands og útlanda, einkum milli Islands og Englands. Hvers vegna eru Islendingar fá- tækari en nokkur önnur siðuð þjóð? spyr hann. Og hann svarar: Af því að hjá engri annari siðaðri þjóð eru samgöngur í öðru eins ólagi og á Islandi. En það gat ekki hjá því farið, að maður með slíkum framfarahug ræki sig þegar á það, að erlenda stjórnin var þröskuldur í vegi fyrir öllum framförum Islendinga. Þótt alþingi vildi með löggjöf beita sjer fyrir framfaramálum, gat stjórnin með lagasynj- unarvaldi sínu heft allar framkvæmdir. Og þessu valdi beitti hún stöðugt. Islandsráð- herrann var gamall lærdómsmaður, sem fremur hafði hug á bókfræði og vísindum en verklegum framfaramálum. Sú hugsun virðist því liggja mjög beint við, sem dr. Valtýr lagði aðaláherzluna á: Fáum íslenzk- an mann í ráðherrasessinn í stað þessa gamla, danska manns, sem engin skilyrði hef- ur til þess að skilja þarfir Islands. Ef menn athuga þau orð, sem jeg tók upp hjer á undan úr framtíðardraumum dr. Val- týs, þá er röðin þessi: Atvinnuvegirnir blómgast, velmegun vex, fólksfjöldinn vex, mentir, vísindi og listir dafna, og frelsi og sjálfstæði vex. Hann nefnir frelsið og sjálf- stæðið síðast. Það á að koma sem ávöxtur af öllu hinu. Og það er spurning, sem á þeim árum vakti fyrir öllum, sem fengust við íslenzk stjórnmál: Á áherzlan að leggjast á frelsismálin fyrst eða síðast. Án efa vakti það fyrir dr. Valtý, að verða sjálfur ráðgjafi Islands og er síður en svo, að hann sje ámælisverður fyrir það. Hugs- un hans var án efa sú, að koma hingað með ráðherravaldi, mynda um sig flokk í þing- inu, verða forvígismaður nýrrar stjórnmála- stefnu og stórra framfara hjer á landi, fyrst
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94

x

Lögrétta

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögrétta
https://timarit.is/publication/196

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.