Lögrétta - 01.01.1936, Síða 36

Lögrétta - 01.01.1936, Síða 36
75 LÖGRJETTA VG 76 ast upp ulveg af nýju, þ, e, á grundvelli lag- &.nnu frá 1871 um stöðu íslands í ríkinu. Þar með er þó áuðvitað ekki sagt, að ný meðferð málsiUs mundi vérða gagnslaus, éða að slík sámningaumieituh mundi mæta neit- uh hjér. ef buh kæihi frám frá islendingum. Álls ekkí. En það verður að segjast skýrt, að hjer óskar énginn eftir samningagérð, sém síðan sjé kollvárpað af öðrum eins gos- um og þeim, sem nefndaruppkastið frá 1908 Varð fyrir. Ekki tjair Islendingum héldUr að hugsá sjer, að þeir komist fram um króká- ’végi, éins og þann, sém þéir hjeldu inn á með ríkisráðsbreytingunni (þ. é. í stjórnarskrár- breytingunni, sem alþingi hafði samþykt). Vjer viðurkennum, að Islendingar sjeu þjóð, og að þeir eigi sem þjóð að hafa full- komna sjálfstjórn í öllUm sjérmálum sínum, ért við héimtum, áð fyrirkomulagi sámeigin- légfá ináíá vörrá sje skipað méð skýlaUsum ög heiðarlegúm sámningum frá beggja hálfu. Vjer viljum, að það fyrirkomulag, sém valið verður, verði skýrt og ótvírætt fyrir báða málsaðila í sambandinu, og að það verði sam- þykt undirhyggjulaust frá báðum hliðum. Hafi eitthvað verið óljóst 1908, þá viljum vjer hafa það skýrt í hinum væntanlega Sámningi, ef Islendingar æskja hans, en þeirra éf þáð, að koma þá fram með slíkar óskir. Eftir þá réynzlu, sém vjer höfum feng- íð, langar víst engah mann hjer til þess að byrjá á nýjan leik. Vjer munum allir, hverj- ár óskir Islendingar báru fram, þegar alþing- ið var hjer í heimsókn. Vjer munum, hverjar óskir sá maðurinn, sem lengst fór, Skúli Thoroddsen, setti þá fram í Politiken. Vjer urðum við öllum þeim óskum, og meira til, en fengum aðeins skömm fyrir. Vjer viljum ekki eiga undir slíku oftar. Ef vjer eigum nú að fara að semja aftur á ný, þá verðum vjer að hafa vissu fyrir, að andspænis oss sje eitthvað annað en endurtekning við- burðanna frá 1908 og það, sem þar fór á eftir. En nú geta Islendingar sagt, að þá varði ekkert um, hvað vjer segjum. I. C. sje ekki annað en einstaklingur, og það sje ekki hans skoðun, sem alt velti á. Nei, víst er það satt. En þó erum vjer sannfærður um, að eins og vjer mælum í þessu máli, svo mæla vinir Islendinga í Danmörku. Þeir eru þús- undir, sem eru miður velviljaðir en vjer mál- stað íslendinga. Því er nú miður. En þetta er sannleikur, og Islendingum er sjálfum um áð kenrtá. Framhjá þessu mega þeir ekki Íítá, ér þeir táká sáhlbandsmálið til yfirveg- unar nú í hinú nýja j)ingí. Jeg hef tekið þessá grein I. C. Christen- sen upp í heiíú lagi. Hanrt var sá af ráðandí mönrtum Daná, sém mest áfskifti hafði af sámbandsmálihú frá upphafi til enda, ttiéð því að hann var loks einn þeirra þriggjá manna, sem frá hálfu Dana gerðu fullveldis- sáttmálann 1918. Menh voru hjer kunnugri kenningum Knuds Berlin, sem manna ttiést skriíaði um málið í Danmörku og hjelt því fram, að íslendingaf ættu engan rjett til sjálfstæðis. En þegar fullveldissáttmálinn var gerður 19l8 höfðu heimsviðburðirnír skapað það ástand, áð sambandið milíi íslands og Danmerkur var að nokkru leyti röfið, eirts og síðár mun sagt verða. Endurheittit Súður-Jótlands var þá orðið mesta áhuga- mál Dana, og aístaða þeirrá til þesS rnáÍS rjeði miklu um það, að þeir urðu tilieiðan- légri én áður til þess áð rýmka að miklum mun kosti Islands í sambandittu. Danmörk hafði á umliðnum öldum orðið fyrir miklu landatapi, síðast mist Suður-Jótland 1864. Þetta sveið í hugum Dana og þeim var það metnaðarmál, að halda nú saman því, sem eftir var. Það er því án efa rjett, sem I. C. Christensen segir í gréininni, að meiri hluti Dana leit á mál Islands miklu meira með augum Kn. Berlins en I. C. Christensens. Hannes Hafstein varð þess þegar var, er hann kom til Danmerkur að loknu þingi 1912, að samhugur ráðandi manna þar með lausn sambandsmálsins var allur annar en verið hafði 1908. I. C. Christensen sagði nú, að Danir bæru ábyrgð á íslandi. Ef Islending- ar önuðu út í einhverja fásinnu og landið yrði annara þjóða mönnum að bráð, þá yrði sökinni fyrir það með miklum rjetti skelt á Dani. Þeir yrðu því að halda um taum- ana og varna því, að slíkt kæmi fyrir. Þær breytingar, sem Hannes Hafstein kom með úr Danmerkurför sinni á frum- varpinu frá 1908 sje jeg ekki ástæðu til að tína upp hverja um sig. En ísland var nú í frumvarpinu nefnt frjálst og sjálfstætt
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94

x

Lögrétta

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögrétta
https://timarit.is/publication/196

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.