Óðinn - 01.01.1921, Side 11

Óðinn - 01.01.1921, Side 11
ÓÐINN 11 »Þú heitir Finnur, vættur ill og örm!« Sá smiður hvarf og enginn sá hann siöan. Pá hann var sokkinn helgimynd hver fjckk á augabragði bæði ljóma og lit; þær skinu í gulli, purpura og pclli og mjallahvítum klæðum. Svo er enn. Lárcnz. Hún cr ljót sagan! cn cfsla tjaldið tekur ykkur öll. Hlaðgerður. Æ, I.árenz minn! Kemst fegurðin öll fyrir og tignin há i þessum lága líndúk? (Förunautar liennar smáflissa). L á r c n z. Ilún kcmst þar vist. T r i s t a n. Svei mjer hún cr góð! Pví hjcr var illur andi eða tröll, cr helgimyndir sýndust sótug goð ef hann var inni, en fengu lif og lit þá hann fór hurt. L á r c n z. Að ljúga á kirkju og klerk er ills manns verk. lil rciði. T r i s t a n. Jcg vildi engan reita L á r e n z. Iljer er saga þessi sögð um föður minn, og fagra Hrunakirkju, sem hann ljet byggja. Fólki fanst hún ei al manna höndum gerð. Við bræður báðir þá vorum drengir, þegar liún var reist. T r i s t a n. Öll sagan er til heiðurs hyggnum þul, því Kölski varð af kaupi. Margir tjá hann sæki sitt að lokum. Kirkjan stendur á hæð, og sterkur hvirfilbylur kann að feykja henni burt. Frá Heklu getur í gosi flogið glóð af vikur síum, er brenni’ upp húsið. Kölski sækir sitt. L á r e n z. Pú trúir fast á Kölska, fellum talið. T r i s t a n. Ilver fjandinn dvelur fólkið? L á r c n z. Nærri cr nótt. T r i s t a n. Og hver cr þessi mær? Illaðgcrður. Hún Hlaðgerður frá Ilamri. (HluAgcrfltir og rörunaular licnnar lara inn i cfsla tjaldid. Nýr hópur af ungu fólki kcmur og cr visað til tjalds. Pegar fólk cr koniið i tjöldin, cr kvcikt Ijós inni i þcim), T r i s t a n. Kemur fólk frá Skálliolti lil skemtunar í kvöld? L á r e n z. Já. Frænka biskups kann að koma hjer að mæta honum. IJans er von frá Hólum í dag að norðan. T ris t a n. Kristið kærleiksstarf það heita má, að hjálpa Gottskálk grimma mcð glæpaverk hans við Jón Sigmundsson; sá niðingsbiskup náði ci án hjálpar þeim siðsta eyri upp úr vasa Jóns. L á r e n z. Pei! Kirkjan hefur eyru í hverjum runni. Siru Porgeir, Gollskálk og Ógautan koma. Gottskálk (við Tristan). Jeg sendi hingað kúta, komu þeir? T r i s t a n. Peir fóru i tjald þitt. Gottskálk. Jeg vil selja sopann! í smalaveizlu’ er bæði drykkja og dans. (Mcðan þclla (er f'ram liel'ur verið að dimma. Hlað- ijerðiir kcmur mcð allmörgu ungu fólki). Hlaðgerður (vikur sjer að Lárenz). Ljáðu oss tjöld. Við þurfum þeirra til að dusta rykið, hefta upp úfið hárið. Við þurfum ferðahvíid. Er fólk í þessu? L á r e n z. Nei. Skálholtstjaldið er ei ætlað þjer Síra Porgeir (við Ogaulan). Sjá þelta cr l.árcnz! Hcrra Ógautan! Ó g a u t a n (horfir á þá bræðurna). Tvcir mannvænlegir menn! L á r e n z. Pá muntu vera

x

Óðinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Óðinn
https://timarit.is/publication/205

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.