Óðinn - 01.01.1921, Blaðsíða 11

Óðinn - 01.01.1921, Blaðsíða 11
ÓÐINN 11 »Þú heitir Finnur, vættur ill og örm!« Sá smiður hvarf og enginn sá hann siöan. Pá hann var sokkinn helgimynd hver fjckk á augabragði bæði ljóma og lit; þær skinu í gulli, purpura og pclli og mjallahvítum klæðum. Svo er enn. Lárcnz. Hún cr ljót sagan! cn cfsla tjaldið tekur ykkur öll. Hlaðgerður. Æ, I.árenz minn! Kemst fegurðin öll fyrir og tignin há i þessum lága líndúk? (Förunautar liennar smáflissa). L á r c n z. Ilún kcmst þar vist. T r i s t a n. Svei mjer hún cr góð! Pví hjcr var illur andi eða tröll, cr helgimyndir sýndust sótug goð ef hann var inni, en fengu lif og lit þá hann fór hurt. L á r c n z. Að ljúga á kirkju og klerk er ills manns verk. lil rciði. T r i s t a n. Jcg vildi engan reita L á r e n z. Iljer er saga þessi sögð um föður minn, og fagra Hrunakirkju, sem hann ljet byggja. Fólki fanst hún ei al manna höndum gerð. Við bræður báðir þá vorum drengir, þegar liún var reist. T r i s t a n. Öll sagan er til heiðurs hyggnum þul, því Kölski varð af kaupi. Margir tjá hann sæki sitt að lokum. Kirkjan stendur á hæð, og sterkur hvirfilbylur kann að feykja henni burt. Frá Heklu getur í gosi flogið glóð af vikur síum, er brenni’ upp húsið. Kölski sækir sitt. L á r e n z. Pú trúir fast á Kölska, fellum talið. T r i s t a n. Ilver fjandinn dvelur fólkið? L á r c n z. Nærri cr nótt. T r i s t a n. Og hver cr þessi mær? Illaðgcrður. Hún Hlaðgerður frá Ilamri. (HluAgcrfltir og rörunaular licnnar lara inn i cfsla tjaldid. Nýr hópur af ungu fólki kcmur og cr visað til tjalds. Pegar fólk cr koniið i tjöldin, cr kvcikt Ijós inni i þcim), T r i s t a n. Kemur fólk frá Skálliolti lil skemtunar í kvöld? L á r e n z. Já. Frænka biskups kann að koma hjer að mæta honum. IJans er von frá Hólum í dag að norðan. T ris t a n. Kristið kærleiksstarf það heita má, að hjálpa Gottskálk grimma mcð glæpaverk hans við Jón Sigmundsson; sá niðingsbiskup náði ci án hjálpar þeim siðsta eyri upp úr vasa Jóns. L á r e n z. Pei! Kirkjan hefur eyru í hverjum runni. Siru Porgeir, Gollskálk og Ógautan koma. Gottskálk (við Tristan). Jeg sendi hingað kúta, komu þeir? T r i s t a n. Peir fóru i tjald þitt. Gottskálk. Jeg vil selja sopann! í smalaveizlu’ er bæði drykkja og dans. (Mcðan þclla (er f'ram liel'ur verið að dimma. Hlað- ijerðiir kcmur mcð allmörgu ungu fólki). Hlaðgerður (vikur sjer að Lárenz). Ljáðu oss tjöld. Við þurfum þeirra til að dusta rykið, hefta upp úfið hárið. Við þurfum ferðahvíid. Er fólk í þessu? L á r e n z. Nei. Skálholtstjaldið er ei ætlað þjer Síra Porgeir (við Ogaulan). Sjá þelta cr l.árcnz! Hcrra Ógautan! Ó g a u t a n (horfir á þá bræðurna). Tvcir mannvænlegir menn! L á r e n z. Pá muntu vera
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94

x

Óðinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Óðinn
https://timarit.is/publication/205

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.