Óðinn - 01.01.1921, Page 12

Óðinn - 01.01.1921, Page 12
12 ÓÐINN kaj)tcinninn sá, sem átli Kavelskipið, sem fórst við sandinn. Ógautan, Segðu ei meir um pað. Pað ýfir harm; jeg misti alla menn að undanteknum Kolgrím. L á r e n z. er sagt þú cigir. Konungs auð Ó g a u t a n. Jeg naut vegs og valda, en aleiga glötuð er sem tífalt tjón T r i s t a n. Sje valdið mist, má vinna það á ný. Pú safnar liði, í leiðangur þú ferð með her af fólki. Ó g a u t a n. Vilja minn þú veitst; til þeirrar farar vantar valda menn. Gottskálk. Nú bíður tjald mitt. Síra Porgeir. Setjumst þá við sopann. (Sira Porgeir, Gotlskálk og Ogautan fara inn i eilt tjaldið). U n a. Jeg geng til gleði, Lárenz, annara vegna, og sje til þess að Solveig hún gangi hægt og stilt um gleði dyr, en forðist æsku öfgar, S o 1 v e i g . Oftast mun ung slúlka hæglát. 1) j á k n i n n. Syndin rennur samt i hverri æð, því flæðir syndaflóð nú yfir landið, loksins stendur upp úr guðshúsið eitt með helgra manna hjálp; væru þeir ekki, væri kirkjan sokkin. U n a (viö sjúlfa sig). Sú kirkja, cr hefur kærleikanum gleymt. (Una, Solveig og djákninn fara inn i Ijaldiö). L á r e n z (og Friður. Pau ganga uin). Á slíku kvöldi brosa leiti og lögur, stórelfan skín sem streymi sillurflaum. Ivvöldsvalinn hærir naumast lauf í lundi. Á slíku kvöldi Sörli og Pórdís gengu um Þverár-lún, og töluðu þar hljótt utn þrá og ást, hvort ekki mætti sigra riks föður óvild. T ris t a n. Minn vörður er á enda, jeg þarf hvíld. (Fer inn i tjaldið á eftir Illaögeröi. Tungliö keinur í Ijós). L á r e n z. Þar leiðir Fríður móður mína hingað. (Friður leiðir Unu, Djákninn og Solueig koma meö þeim). F r í ð u r. Guðsfriður, Lárenz! L á r c n z. Guð sje með þjer, Fríður U n a. Og öllum oss! F r i ð u r. Nú tjald mitt cr lil taks. Pú djákni, Solveig, Una inni þar þið kveikið kertaljós, og búist um til gleðinnar. Jeg gæti mannaferða, hvort biskup sje á leið, mjer lýsir tungl. Jeg geng á hæð, þú gengur með mjer, Lárenz. L á r e n z. F r í ð u r. Undir slíkum mána Kjartan og Guðrún gengu út i Tungu, hún scm var aðall allra kvcnna og skart. Hann skyldi utan, hana fýsti með. L á r e n z. Við mánaljós og suðrænt sumarskart Tristan og ísold gengu í grænan lund, sctn leifturblossi leið hver stundin burt, en leiðsla og sæla streymdi um hverja taug. F r i ð u r. Á slíku kvöldi tölum við hjer tvö um trygðir, vilja, megn og þor til þess að draga liamingjuna af liimnum ofan. Til ásta er jeg fædd. L á r c n z. í gleði og sorg jcg gcng með þjer um lífsins langa dag. Jeg nem þig burt og flý með þjcr á fjötl, sjc annað ófært. F r í ð u r. Skcpna er jeg ekki, sem slrákar stela úr haga. Bið þú frænda Jeg geri það.

x

Óðinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Óðinn
https://timarit.is/publication/205

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.