Óðinn - 01.01.1921, Síða 12

Óðinn - 01.01.1921, Síða 12
12 ÓÐINN kaj)tcinninn sá, sem átli Kavelskipið, sem fórst við sandinn. Ógautan, Segðu ei meir um pað. Pað ýfir harm; jeg misti alla menn að undanteknum Kolgrím. L á r e n z. er sagt þú cigir. Konungs auð Ó g a u t a n. Jeg naut vegs og valda, en aleiga glötuð er sem tífalt tjón T r i s t a n. Sje valdið mist, má vinna það á ný. Pú safnar liði, í leiðangur þú ferð með her af fólki. Ó g a u t a n. Vilja minn þú veitst; til þeirrar farar vantar valda menn. Gottskálk. Nú bíður tjald mitt. Síra Porgeir. Setjumst þá við sopann. (Sira Porgeir, Gotlskálk og Ogautan fara inn i eilt tjaldið). U n a. Jeg geng til gleði, Lárenz, annara vegna, og sje til þess að Solveig hún gangi hægt og stilt um gleði dyr, en forðist æsku öfgar, S o 1 v e i g . Oftast mun ung slúlka hæglát. 1) j á k n i n n. Syndin rennur samt i hverri æð, því flæðir syndaflóð nú yfir landið, loksins stendur upp úr guðshúsið eitt með helgra manna hjálp; væru þeir ekki, væri kirkjan sokkin. U n a (viö sjúlfa sig). Sú kirkja, cr hefur kærleikanum gleymt. (Una, Solveig og djákninn fara inn i Ijaldiö). L á r e n z (og Friður. Pau ganga uin). Á slíku kvöldi brosa leiti og lögur, stórelfan skín sem streymi sillurflaum. Ivvöldsvalinn hærir naumast lauf í lundi. Á slíku kvöldi Sörli og Pórdís gengu um Þverár-lún, og töluðu þar hljótt utn þrá og ást, hvort ekki mætti sigra riks föður óvild. T ris t a n. Minn vörður er á enda, jeg þarf hvíld. (Fer inn i tjaldið á eftir Illaögeröi. Tungliö keinur í Ijós). L á r e n z. Þar leiðir Fríður móður mína hingað. (Friður leiðir Unu, Djákninn og Solueig koma meö þeim). F r í ð u r. Guðsfriður, Lárenz! L á r c n z. Guð sje með þjer, Fríður U n a. Og öllum oss! F r i ð u r. Nú tjald mitt cr lil taks. Pú djákni, Solveig, Una inni þar þið kveikið kertaljós, og búist um til gleðinnar. Jeg gæti mannaferða, hvort biskup sje á leið, mjer lýsir tungl. Jeg geng á hæð, þú gengur með mjer, Lárenz. L á r e n z. F r í ð u r. Undir slíkum mána Kjartan og Guðrún gengu út i Tungu, hún scm var aðall allra kvcnna og skart. Hann skyldi utan, hana fýsti með. L á r e n z. Við mánaljós og suðrænt sumarskart Tristan og ísold gengu í grænan lund, sctn leifturblossi leið hver stundin burt, en leiðsla og sæla streymdi um hverja taug. F r i ð u r. Á slíku kvöldi tölum við hjer tvö um trygðir, vilja, megn og þor til þess að draga liamingjuna af liimnum ofan. Til ásta er jeg fædd. L á r c n z. í gleði og sorg jcg gcng með þjer um lífsins langa dag. Jeg nem þig burt og flý með þjcr á fjötl, sjc annað ófært. F r í ð u r. Skcpna er jeg ekki, sem slrákar stela úr haga. Bið þú frænda Jeg geri það.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94

x

Óðinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Óðinn
https://timarit.is/publication/205

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.