Óðinn - 01.01.1921, Síða 22

Óðinn - 01.01.1921, Síða 22
22 ÓÐINN þrjá fjóra menn. — Jeg kaupi af pjer kotið. í þessum poka eru þúsund tvö; þú taldir sjálfur. — Gottskálk. Talan sú cr rjett. O g a u t a n. Þá á jeg Tungu, leiddu Lárenz inn! (Gottskálk fcr út og kemur með Lárenz, sem hefur bimli fyrir augum, frain i opið). Lárcnz. Nú, hvað á bindið? Ó g a u t a n. Hjcr cr gull milt gcynit! L á r e n z. Álítið þið mig þjóf? Gottskálk. Nei, stigðu hægt, hjcr cru þrep. L á r c n z. Og þau eru ekki fá. (I’egar Lárenz cr kominn niður ágóllið, reiinir Goltskálk hurðinni fyrir opiö, og leysir bindið frá augum linns). Ó g a u t a n (fær Lárenz pergamcnt). Sjá samninginn, þú skoðar skjalið vel. L á r e n z (les upp og hleypur yfir). Sel Bræðratungu . . . bú með átján naulum . . . þrjú hundruð fjár . . . og fjörutíu hross til fullrar eignar. . . . Petta er alt sem þarf. Hvað vinn jeg til? Ó g a u t a n. Pú gerist maður minn. L á r e n z. Og hvenær þá. O g a u t a n. Nú, það má sentja um. L á r e n z (brosir). í næstu viku eftir dómsdag sjálfan. Ó g a u t a n. Þú gjörist ærið gjafmildur á tímann, og frestar til þess jörðið öll er auðn. Pú segist elska Fríði, er það satt? Ilún kemur með þjer, ef hún kýs það sjálf. L á r e n z. Og hver ert þú? Ó g a u t a n. Já. Hver líst þjer jeg sje? L á r e n z. Reyfara kapteinn kontinn hjer á land af brotnu skipi. Ó g a u t a n (kinkar), Setjum nú það sje. Jeg vildi gjöra vel, og þjer er frjálst að ganga frá. Pín gæfa er til kaups, en fyrir borgun, bjóddu mjer ei prett. Ilún Friður þin er hvorki fals nje tál, l»ú færð hana’ aðeins, ef þú gjörast vilt minn maður. L á r e n z. Þú vilt manna skip á ný. Er langt til þess þú eignist annað nýtt? min þarflu valla fyr. Ó g a u t a n. Rað verður langt. Jeg þarf nú fyrst að fara hjeðan burt, og byggja herskip gott með reiða’ og rá, útvega menn, og siðan sækja þig. L á r e n z. Á þremur árum! — Pað er alt of skamt. O g a u t a n. Pú nefnir einhvern frest. G o 11 s k á 1 k. Pað annað kvöld sem lialastjarna sjest. L á r e n z. Pær sjást víst oft mcð einum hala. — Iíafi stjarnan þrjá, cr annað mál. () g a u t a n (hlær). Nú, viltu eignast Tungu fyrir ckki hót, þvi halastjörnukind með þremttr hölum hefur aldrei sjest. (Við Gotlskálk). Pú ritar að hann rciðubúinn sje að koma, ef að Cómeta er sjen mcð þrcmur hölum. I.árenz, Ilann skal íinna mig, á lólflii stund, og taka mjer í hönd.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94

x

Óðinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Óðinn
https://timarit.is/publication/205

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.