Óðinn - 01.01.1921, Side 31

Óðinn - 01.01.1921, Side 31
um þig og þína mey. Mín fylg«i er þjer alls óþörf lengra. L á r e n z. Hafðu hlýjar þakkir frá mjer; jeg lofa liugdirfð þína og hrevsti. l-’ríður. .leg þakka fyrir fylgd við okkur í.áren/; þú hafðir þig í líættu. T r i s t a n. Allir sváfu, og varðmennirnir hrutu allra hæst. .leg vildi feginn blóðmarka þá Birni Guðnasyni, því hann þarf liðs í helju, en kind i svefni er ekki mitt að marka. F r i ð u r. Pá fór nú vel, þeir svikust utn og sváfu, svo ekkert hlautst af mjer. T r i s t a n. Jeg hef mig burt. Jeg á í vonum kærustu að kyssa og kreista i faðmi. — Fess má gæta glögt, sem ekki er fengið, en sem á að vinnast. (Tristan fer). Síra Porgeir. Ilann talar mest uni manndráp, vig og konur og ann mjög stórræðum. L á r e n z. Að standa i þeim hann vill sjer kjósa; vaskur maður er hann og sá sem ætti fylgi hans og fræknleik er allvel farinn. — U n a (liemur inn). Fríður, ortu hjer? F r í ð u r. Já, móðir góð! — Jeg leyndist burt með Lárttiz frá Skálholti. Min gæfa grær þar ekki, sje Lárenz fjærri; þá er þráin ein í dagstritið ofin og í drauma nætur. U n a. Hvað segja lögin? L á r e n z. Lögin þegja, raóðir! F r i ð u r. Jeg elska Lárenz, önnur hærri lög jeg hef ei þekt um þriggja ára skeið. Nú flý jeg þjer í faðminn eins og dóttir, möðir mín góð! U n a. En getur litil móðir sjer leikiö dátt við dóttur stóra á hnjám? Fríður. Sje dóttirin kær, þá leikur hún að laufi. U n a. Jeg heyrði biskuþ heimta, að þú ættir þjer Bræðratungu og búslóð alla með, sem hrúðarmunít. L á r e n z. f*að hef jeg upþfylt alt. Jeg keypti Tungu og annað alt sem þurfti, og borgaði það. U n a. Nú! — Fjekstu fjeð til láns gegn okur rentum? ' Lárenz. Jeg greiði enga vöxtu og borga aldrei fjeð. Síra Forgeir. Pau kostakjör! U n a. Pví namstu Fríðu þá á burt? L á r e n z. Pvi biskup á gengin heit sin gekk, og lagði bann á lijúskap okkar; fjórmenningar fá aldrei að eigast, nema leyst sje leyfi, sem kostar gullvætt. U n a. Ekki er alt með feldu, þið fjórmenningar! Síra Porgeir. Er það ekki satt ? U n a. Ósntt frá rótum. F r í ð u r. Ósatt? L á r e n z. Hvilík fregn! Síra Þorgeir. Brúðhjónin er best jeg gefi saman, sem allra fyrst; þau fara svo að Tungu og byrja rausnar bú.

x

Óðinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Óðinn
https://timarit.is/publication/205

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.