Óðinn - 01.01.1921, Blaðsíða 31

Óðinn - 01.01.1921, Blaðsíða 31
um þig og þína mey. Mín fylg«i er þjer alls óþörf lengra. L á r e n z. Hafðu hlýjar þakkir frá mjer; jeg lofa liugdirfð þína og hrevsti. l-’ríður. .leg þakka fyrir fylgd við okkur í.áren/; þú hafðir þig í líættu. T r i s t a n. Allir sváfu, og varðmennirnir hrutu allra hæst. .leg vildi feginn blóðmarka þá Birni Guðnasyni, því hann þarf liðs í helju, en kind i svefni er ekki mitt að marka. F r i ð u r. Pá fór nú vel, þeir svikust utn og sváfu, svo ekkert hlautst af mjer. T r i s t a n. Jeg hef mig burt. Jeg á í vonum kærustu að kyssa og kreista i faðmi. — Fess má gæta glögt, sem ekki er fengið, en sem á að vinnast. (Tristan fer). Síra Porgeir. Ilann talar mest uni manndráp, vig og konur og ann mjög stórræðum. L á r e n z. Að standa i þeim hann vill sjer kjósa; vaskur maður er hann og sá sem ætti fylgi hans og fræknleik er allvel farinn. — U n a (liemur inn). Fríður, ortu hjer? F r í ð u r. Já, móðir góð! — Jeg leyndist burt með Lárttiz frá Skálholti. Min gæfa grær þar ekki, sje Lárenz fjærri; þá er þráin ein í dagstritið ofin og í drauma nætur. U n a. Hvað segja lögin? L á r e n z. Lögin þegja, raóðir! F r i ð u r. Jeg elska Lárenz, önnur hærri lög jeg hef ei þekt um þriggja ára skeið. Nú flý jeg þjer í faðminn eins og dóttir, möðir mín góð! U n a. En getur litil móðir sjer leikiö dátt við dóttur stóra á hnjám? Fríður. Sje dóttirin kær, þá leikur hún að laufi. U n a. Jeg heyrði biskuþ heimta, að þú ættir þjer Bræðratungu og búslóð alla með, sem hrúðarmunít. L á r e n z. f*að hef jeg upþfylt alt. Jeg keypti Tungu og annað alt sem þurfti, og borgaði það. U n a. Nú! — Fjekstu fjeð til láns gegn okur rentum? ' Lárenz. Jeg greiði enga vöxtu og borga aldrei fjeð. Síra Forgeir. Pau kostakjör! U n a. Pví namstu Fríðu þá á burt? L á r e n z. Pvi biskup á gengin heit sin gekk, og lagði bann á lijúskap okkar; fjórmenningar fá aldrei að eigast, nema leyst sje leyfi, sem kostar gullvætt. U n a. Ekki er alt með feldu, þið fjórmenningar! Síra Porgeir. Er það ekki satt ? U n a. Ósntt frá rótum. F r í ð u r. Ósatt? L á r e n z. Hvilík fregn! Síra Þorgeir. Brúðhjónin er best jeg gefi saman, sem allra fyrst; þau fara svo að Tungu og byrja rausnar bú.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94

x

Óðinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Óðinn
https://timarit.is/publication/205

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.