Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.03.1880, Síða 5

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.03.1880, Síða 5
6<) úr suðvestri mjög djúpur flói inn í hrygg þennan, en fer þó eigi sem sund i gegnum hann, og er fullsann- að, að hér sé ekkert sund af því, að bæði dýpi og hiti sjávarins'hefir verið kannað bæði á hryggnum á þessu svæði og beggja megin við hann; 16 mílur frá íslandi í suðaustur frá Hornafirði var sjávarhitinn á 854 faðma dýpi eður við sjávarbotn 2°,6, á 500 faðma dýpi 40, á 400 faðma dýpi 6°, á 200 faðma dýpi 8°, envið sjávarmál io°,7; þetta vará 63° 8’ norðurbreidd- arog 140 fyrir vestan Greenwich. En á 65° 13' norð- urbreiddar og 70 13'fyrir vestan Greenwich fyrirnorð- austan hrygginn var hitinn við sjávarmál að eins 8°, á 50 faðma dýpi i°, á 200 faðma dýpi o°, á 650 faðma dýpi -í- i°, og á 1150 faðma dýpi -4- i°,4. Mitt á milli þessara tveggja punkta, upp af sjálfum háhryggn- um var sjávarhitinn við sjávarmál 9°,6, á 40 faðma dýpi io°, á 100 faðma dýpi 8°, og þá er komið var niður að sjálfum háhryggnum á 160 faðma dýpi 50; en skamt eitt austnorður af háhryggnum var sjávar- hitinn minnstur við sjávarborð 50 og jafn frá sjávarmáli niður að hryggnum. f*ar sem skemmst var niður að hinum ískalda sjó, nokkuð fyrir norðan og austan hrygginn, var það að eins um 160 faðma frá yfirborði sjávarins, en hinn kaldi sjór snerti ekki sjálfan hrygg- inn ofar en á 300 faðma dýpi. — Af þessu má læra fyrst, aft ekki fer eiun eiuasti dropi at‘ ískalda sjóniuu úr Ishafsdjúpinu suftvestur fyrir Iirygg þennan, þar næst, aft fyrir suftvestan hrygginn eru sömu sjávarhita einkenni sein í Atlantshaíi yíir liöfuft, en fyrir norðaustan hann öll einkenni sjáv- arliitans í ísliafsdjúpinu. — Sú grein Golfstraumsins, er fer austur með suðurströnd íslands og heldur áfram upp undir Noreg og norður með honum, flýtur ætíð ofan á hinum kalda sjó íshafsdjúpsins, vegna þess að það er eðli sjávarins að þéttast og þyngjast við kuld-

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.