Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.03.1880, Qupperneq 7

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.03.1880, Qupperneq 7
71 sjó við hafsbrúnina íslands megin. Suðvestur úr djúpi þessu milli Færeyjagrynninganna að norðvest- an og Norðursjávar- og Bretlandseyjagrynninganna að suðaustan gengur æði djúpur áll (640 faðma djúpur), Færeyja-Hjaltlandsállinn, svo sem áður er á minnzt. Hinn ískaldi sjór úr ísliai'sdjúpinu kemst samt eigi lieldur liérna suður í Atlantsliaf, heldur stöðvast hann í Færeyja-Hjaltlands-álnum á hér um bil 300 faðma dýpi af hrygg, er sameinar Bretlandseyja- og Færeyjagrynningarnar, og eins og við hrygginn undir suðausturhorni íslands flýtur heiti sjórinn úr Atlants- hafi hér ofan á, og um leið og hann streymir til norð- austurs, tekur hann með sér efsta lagið af kalda sjón- um; norðaustanvert við hrygginn eru hér 3—400 faðm- ar niður að kalda sjónum; niður að sjálfum hryggnum eru 300 faðmar, en hlutfallið milli hitans á ýmsu dýpi ermjöglíkt því, sem það var við hrygginn uppi undir íslandi, nema hvað sjórinn er beggja megin við syðri hrygginn heitari við yfirborðið og jafhvel niðri í sjón- um á sama dýpi, eins og sjá má á því, að hér voru 3—400 faðmar niður að kalda sjónum en uppi undir íslandi um 160 faðmar. Sjórinn er þá heitur þ. e. yfir o° alstaðar ofan á Norðursjávargrynningunum, í norska álnum, efstu 300 faðmana ofan til í Færeyja-Hjaltlands-álnum, ofan á Færeyjagrynningunum, Færeyja-lslandshryggnum, ofan til í hafinu milli Noregs, íslands, Jan Mayen og Spitsbergen (er Norðmenn nefna hið „Norska haf“), og ofan til í öllum vesturhelming Novaja-Semlja-hafsins. ísland geta menn einnig sagt að liggi á grynn- ingum, eða að strendur þess séu framlengdar niðri í sjónum altíkring; þessi framlenging íslands ætla mennað sé mest frá norðaustri til suðvesturs, því bæði liggja grynn- ingarísuðvestur, út frá Reykjanesi og beggja megin við það, er mæta Atlantshafshryggnum mikla, er frá Cayenne-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.