Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.03.1880, Qupperneq 8

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.03.1880, Qupperneq 8
72 ströndum gengur upp undir ísland, og svo ætla menn einnig, að frá norðurströnd íslands gangi grynningar í norðaustur, er eigi slitni alla leið upp undir Jan Mayen. — Fyrir norðan ísland hafa menn út frá strönd- um þess eigi fundið meira dýpi en 350 faðma, 70 sjó- mílur norður af Horni1, og 234 faðma dýpihérum bil á sömu breidd norður af Grímsey, en víðast hvar ann- arstaðar nær það eigi 200 föðmum. Fyrir sunnan Jan Mayen hefir dýpið verið kannað, og hafa þar fundizt grynningar, sem eru mjóstar næst Jan Mayen en breikka eptir því sem sunnar kemur. — Er það því ætlun manna, að grynningarnar séu samfastar frá ís- landi til Jan Mayen, og séu breiðastar næst íslandi, en mjókki eptir því sem dregur lengra til norðausturs og nær Jan Mayen; ætla menn þannig, að grynningar þessar séu tungumyndaðar. En þó þetta sé líklegt, er það samt eigi enn þá fullsannað með rannsóknum. Alstaðar annarstaðar ná grynningarnar miklu skemmra út frá landinu. — Milli tungunnar, er gengur upp undir Jan Mayen að austan, og Grænlands að vestan geng- ur úr vesturhluta íshafsdjúpsins í suðvestur flói, sem er allbreiður að norðanverðu, en fer mjókkandi eptir því sem sunnar. dregur. Ætla menn, að hann nái nokk- uð suður fyrir 70. mælistig norðurbreiddar. — Dýpið í flóa þessum er um 1300 faðma. J>ar sem flói þessi endar að sunnanverðu, byija grynningarnar í Græn- landshafi, er ná suður að flóa þeim, er úr Atlantshafs- djúpinu vestara gengur upp í Grænlandshaf að sunnan. Af því, er nú lxefir sagtvcrið, sést, að náttúr- an licfir alveg aðgrcint Atlantshafsdjúpið og Norð- ■) par sem í þessari ritgjörð er talað um sjómílur, þi er meint með því mílulengd sú, er sjómenn venjulega við hafa, og sem samsvarar fjórðungi úr hnattmílu. Hnattmilan er 4 mínútur en sjómilan I min- úta á miðjarðarlínunni, og eru þannig 15 hnattmilur en 60 sjómílur á einu mælistigi.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.