Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.03.1880, Blaðsíða 25

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.03.1880, Blaðsíða 25
89 ig á Tetrum; þvi úrþviað sjórinnvið sjávarmál aldrei verður kaldur heldur er ætíð heitur, þá hlýtur hann og’ að vera heitur neðar, því að kuldi loptsins, sem ætíð er meiri en kuldi sjávarins við Grímsey, hefir mest á- hrif á hin efstu lög sjávarins, eins og áður er sagft. Eg tek það fram aptur, að loptið er við Grímsey að meðaltali kaldara bæði vetur og sumar en sjórinn, og verður sjórinn þá hitauppspretta fyrir Grímsey. Sjáv- arhitinn hefur að meðaltali i 4 ár, er hann dag hvern hefir verið athugaður, verið: i janúar 41/*0, i febrúar 3*/,?, og er þessi sjávarhiti jafnmikill og hiti sá, er á vetrum finnst langar leiðir fyrir suðaustan ísland ná- lægt Færeyjum. í júnimánuði hefir meðalhiti sjávar- ins verið þar 51/.,0, í júlí y1/^0 og í ágúst 8 72°. Svona mikill sjávarhiti á vetrum, sem nýlega var tekinn fram, væri ómögulegur hjá Grímsey, færi eigi heiti straum- urinn einnig þann tíma ársins austur með Norðurlandi. Aptur á móti er meðalhiti lopts í Grímsey í 4 V2 ár: 1 janúarmánuði -h 2°n, febrúar h- 2°,9, marz, kaldasta mánuðinum h-3°,5, apríl-Hi°,4, maí i°,9, júní 5°,0, júlí 7°,1( ágúst 7°,j, september 5°,0, október 2°,7, nóvem- ber -=- 0°,^, desember -=- o°,5; meðalhiti allt árið i°,5. í þessu hálfa fimta ári er talinn ísaveturinn 1873—74. Hver áhrif Grænlandsísinn hafi á sjávarhitann fyrir Norðurlandi má sjá af því, að árið 1877, hinn 21. dag maímánaðar var sjávarhitinn við Grímsey 5 % stig; var ísinn þá eigi kominn, en hann kom næsta dag með vestan norðvestan roki, og lá svo fast upp að Grímsey, að sjávarhitinn varð eigi athugaður fyrri en ísinn hafði rekið burtu, en það skeði 11 dögum síðar eður 1. júní, og var hann þá 4°,5. þennan tíma hafði ísinn þá þakið heita strauminn og kælt hann um i°, og má það eigi mikið heita. Hoffmeyer álítur, að þurfi óvanaleg atvik, bæði
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.