Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.03.1880, Síða 27

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.03.1880, Síða 27
9i ar kemur, og því verður þar hinn kaldi sjór þyngri og undir hinum heita. Selta sjávarins við sjávarmál var nákvæmlega rann- sökuð áFyllu 1877 á öllum lóðréttu línunum og fannst hún áð vera þessi: Tafla II. Tafla III. Lóðr.lína nr. 11: 3,52/« salts. Lóðr.lína nr. 15 : 3,50°/» salts. -------------12: 3,49/» —----------------16: 3,55?.. — -------------13: 3,44?!, ---------------17: 3,557. — -------------14: 3.37/“ —----------------i8: 3,50/0 — —-------------19: 3,31/. — Tafla IV. Lóðrétt lína nr. 21: 3,43/° salts. þetta sýnir, að á öllum þrem stefnunum, sem mæling- arnar voru gjörðar eptir 1877, var sjórinn við sjávar- mál seltuminnstur næst isnum og því nógu léttur til þess, að geta orðið ofaná hinum heitari, en seltumeiri sjó.

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.