Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.03.1880, Blaðsíða 31

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.03.1880, Blaðsíða 31
95 lenzkar ímyndanir um heimsálfurnar með öðrum nöfn- um); fiskarnir voru menn í álögum, hinar fjórar kyn- kvíslir mannanna; en þótt hér sé sá ruglingur i hug- myndunum eða fremsetningu sögunnar, að skáldið nefni fjóra trúarflokka í stað fjögra kynkvísla, þá sýna lit- irnir glögglega, hvað verið er að tala um. Kynkvíslir mannanna eru sömuleiðis myndaðar á æfargömul ker Etrúskanna, á fom-indverskum skurðverkum, í rústun- um við Niníve, í elztu annálum Kínverja, í fornleifun- um í Perú, Yúkatan og Mexíkó. það er því víst, að fyrir 3800 árum voru til að minnsta kosti fjórar kyn- kvíslir manna, sem hver var annari ólík, og um allar þær aldir, sem síðan hafa liðið, hafa þær alt af verið allar jafn ólíkar. það er gömul setning, að aðalkynkvíslirnar sé þrjár: Semítar, Kamítar (Hamitar) og Jafets-niðjar, þannig nefndar eptir Nóasonum. Indíanar og Malajar eru skoðaðir sem blendingskynkvíslir. En eigi eru menn ásáttir um, hvort þessi mismunur kynkvíslanna hafi orðið þegar í stað og hastarlega, eða smátt og smátt um langan aldur. Ekki kemur fræðimönn- um heldur saman um, hvernig skipta skuli, eða hversu margar sé kynkvíslirnar, og nefna þeir þær ýmist flokka, eða tegundir, eða tilbreytingar o. s. frv. Huxley (1863) skiptir mönnunum í fjórar tegundir: Ástralíu-tegund, Negra-tegund, Móngola-tegund og Hvítramanna-tegund; Kant taldi einnig fjórar kyn- kvislir; hvfta, svarta, eirrauða og móleita menn. Blu- menbach taldi fimm: Kákasusmenn, Móngola, Malaja, Negra (Svertingja) og Ameríkumenn (Indíana). Cuvier taldi þrjár: Kákasusmenn, Móngola og Etíópa; Nor- ton 22, Mezlan 2, Luke-Burke 63 o. s. frv. (sbr. Gefn, 3- árs síðara hl., 1872, bls. 64 og 65). Sumir fræðimenn álíta, að þessi hinn stórkostlegi mismunur kynkvíslanna sé eigi fram kominn af lang-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.