Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.03.1880, Qupperneq 51

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.03.1880, Qupperneq 51
IIS dómar Keltanna1, sem áttu að vera elztir allra þjóða; en menn eru fyrir löngu gengnir úr skugga um, að þessar ímyndanir eru alveg rangar; sama héldu menn um Bretlandseyjar. Á írlandi er stórkostleg steindys nálægt Drogheda, 20 feta há undir lopt; moldarhaug- urinn yfir henni er 35 álna hár; dysin er bygð í kross og steinamir mjög haglega lagðir. Fleiri dysjar eru þar eins stórar.—Venjulega eru dysjarnar bygðar ofan á sjálfum jarðveginum; samt eru sumar nokkuð grafn- ar í jörðu niður. Vér getum gjört oss hugmynd um, hvernig þess- ar fomþjóðir hafi farið að ráða við þessi stórbjörg, ef vér skoðum aðferð þeirra þjóða, sem enn eru uppi og enga hugmynd hafa um neina mentun né framfarir heimsins, og mega því heita villiþjóðir. Steinaldar- mennirnir hljóta að minnsta kosti að hafa staðið þeim jafnfætis. Á fjöllum nokkrum á Indlandi er villiþjóð sú erKasí2 heitir; þessi þjóð þekti altfram að 1850 eng- in önnur vopn en boga og örvar, þar sem margar villi- þjóðir hafa fengið sér byssur löngu fyr. Kasíarnir dysja sína dauðu enn í dag á sama hátt og steinaldarmenn gjörðu. þeir kljúfa björgin með því að höggva í þau holur og skálar, leggja eld í holurnar þangað til bjarg- ið er orðið heitt, þá hella þeir köldu vatni á. þ>eir nota kviktré og lyptistengur og flytja steinana þannig, en þekkja engin önnur meðöl, hvorki hjól né æki. Dysjarnar eru svo stórkostlegir og höfðinglegir minnisvarðar, að það er óhugsandi, að höfundar þeirra ’) Hofgoðar Keltaþjóðanna hétu Drúídar. Keltar áttu fyrrura heiraa víða i Evrópu, og eru enn til vestan áFrakklandi, í Wales á Eng- landi, og á írlandi og Skotlandi, en eru þó töluvert orðnir ólíkir forfeðrum sínum. 2) Einnig ritað Kassi, Kassia, Khassia, Khassija, Khassiyas, Cossya, Cossea, Kassai. 8*
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.