Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.03.1880, Qupperneq 56

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.03.1880, Qupperneq 56
120 er ekki ómögulegt, segir Worsaae,8 að málmar hafi fundizt sumstaðar í Norðurálfunni, einkum sunnan til, á meðan steinöldin stóð, og að þá hafi verið höfð verk- færi úr kopar eða jafnvel bronze samsíða steinfærun- um, eins og vér finnum að tíðkazt hefir sumstaðar .í Ameríku. En þetta munu menn ekki geta kallað veru- lega eiraldar-byijun i Evrópu, því þar eru engin merki til, að steinaldarmönnum hafi farið fram af sjálfum sér og eigin hvötum, heldur sýnir alt, að framfarirnar hafa komið frá öðrum löndum. Yfir höfuð virðist svo, að steinöld hafi um langan tíma verið ein um hituna i Norðurálfunni, á meðan bronze var altítt í Asíu og Afríku. í Asíu hafa fundizt stór vopn úr kopar; og Inkar og Aztekar, hinar mentuðustu þjóðir í Ameriku, höfðu steypt vopn úr kopar, eða og úr tinblendingi. í Kína hafa fundizt bronzevopn, sverð, axir og knífar, sum með dýra-myndum og gömlu letri.* 2 í Trójustríði voru höfð eirvopn (bronzevopn); en það vita menn af jarðgrepti, að járnöld var komin á fastan fót á Litlu- Asíu og Egyptalandi, mörgum þúsundum ára fyrir Krists burð, og var þá eiröld í Evrópu. Frá þessum tveimur löndum þekkjum vér og bronzeöld og steinöld á undan járnöldinni. Vér vitum og, að bronzehlutir frá Assýríu og Egyptalandi eru með alt öðru móti en hinir indversku, rússnesku, grisku og evrópeisku, og sýnir þetta, að sjálfir bronzehlutirnir eru eigi komnir tilbúnir eða smíðaðir frá neinni sérstakri þjóð með verzlunarviðskiptum eður iðnaði, heldur að sjálfur málmblendingurinn ósmíðaður hefir verið verzlunarvara; en þjóðirnar, sem keyptu, smíðuðu hver eptir sínum smekk og geðþótta. J»etta sama þekkjum vér frá steinöldinni og hjá ýmsum villiþjóðum, sem enn eru uppi, og hefir hver sinn smekk og sitt lag. ') Aarb. 1872. bls. 362. 2) Worsaae, í Aarb. 1879. bls. 308—9.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.