Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1896, Page 60

Eimreiðin - 01.01.1896, Page 60
6o 16 að tölu niöri en aðrar 16 uppi. Má þar af sjá, að islenzka sýningin hefur því eigi tekið nema hjer um bil hluta af salnum. Rjett við islenzku sýninguna var sýning sænskra kvenna; höfðu þær fáar teldð þátt i sýningunni. Gagnvart þeim var sýning, norrænna kvenna i 2 stúkum og, »Grænland þar við hliðina, andspænis Islandi. Fyrir framan islenzku stúkuna stóð stúlka í fögrum faldbúningi og Grænlenzka stúlkan: Magdalene Stork. laðaði gesti að sýningunni; varð þar mörgum starsýnt á þjóðbúninginn íslenzka. Var prentuð mynd af búningi þessum i útlendum blöðum, sem hjer má sjá (bls. 59). Efst á gaflinum i stúkunni hjekk olíumynd af Þingvöllum eptir Þóru Thóroddsen. Mátti þar sjá f’ingvöll um hásumarskeið; sást þar meiri hlutinn af Lögbergi og fram yfir túnið algrænt og bæinn út á Þingvallavatn, en i fjarlægð hin fagra fjallasýn í kring um vatnið.

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.