Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1896, Qupperneq 65

Eimreiðin - 01.01.1896, Qupperneq 65
é5 þýðingu fyrir (forn)islenzka málvísi, nfl. »01dnordisk formlære« (Forn- norræn málmyndalýsing); þessi bók hafði að sinu leyti jafnmikla þýð- ingu og sú um rúnirnar; í fyrsta skipti fjekk maður hjer fullkomna strangvisindalega málmyndalýsing, sem bæði var byggð á hinum nýjustu vísindalegu málfræðisrannsóknum og á fullkomlega sjálfstæðri rannsókn norræns máls eptir beztu fornritum voruml. Pessi bók er frumrit i orðsins beztu merkingu, og hefur hún verið þýdd á ýms önnur mál; stytta skóla-málfræði samdi hann og, og er hún þýdd á íslenzku. f*ar að auk hefur Wimmer gefið út ýmsar lestrarbækur, þar á meðal forn- islenzka lestrarbók, sem er talin með beztu samskonar ritum. Wimmer fjekk kennarastöðu við háskólann 1871 og varð prófessor 1886, þegar Konráð Gislason Ijet af embættinu. Wimmer er enginn stofulærður einræningur. Hann er mesti fjörmaður, manna glaðlyndastur, höfðingi mikill, kappsamur og ríkur i lund; hann hefur allajafna tekið mikinn þátt i báskólamálum og var rektor háskólans árið sem leið. Honum er mjög annt um vísindi, sjerílagi þau, sem skyldust eru námi hans, og vill gera allt til að styrkja þau og stoða; enda má svo segja, að öll hin meiri rit, er út hafa komið i Danmörku i norrænni málfræði á síðari árum, eiga að einhverju leyti honum að þakka, að þau hafa orðið skráð eða prentuð. Og ótal eru þeir ungu visindamenn, bæði danskir og íslenzkir, sem nokkuð hefur kveðið að, sem hann hefur styrkt með ráðum og dáðum, og eiga honum hvað mest að þakka, að þeir hafa náð þroska. Ef höf. þessara lína vissi ekki, að Wirnmer er ógeðfellt, að sjá birt á prenti þess konar góðviljaverk, gæti hann sagt þar margt af, einkum andspænis íslenzkum bókmenntum og íslenzkum náms- og vísinda- mönnum, bæði utanlands og innan. Wimmer er meðal annars fjelagi hins danska visindafjelags og margra annara samskonar fjelaga, formaður i »Samfund til udgivelse af gammel nordisk litteratur« (og er honum þar — meðal margs annars — að þakka, að hið ágæta handrit af Eddukvæðunum var gefið út ljósmyndað 1891, enda var hann annar aðalútgefandinn sjálfur, og er höf. þessara lína minnistæð sú samvinna), einn af stjórnendum Arna Magnússonar sjóðsins, auk margs annars. Hann er r. af dbrg. og dbrm. Wimmer er kvæntur og er kona hans jafnágæt sem hann sjálfur; þau eiga eina dóttur barna. Jeg enda þessar fáu linur með þeirri ósk, að próf. Wimmer megi endast aldur og heilsa ekki aðeins til að ljúka hinu rnikla rúnaverki sinu jafnfagurlega og það er upp hafið, heldur og að hann megi um langan aldur halda áfram að vera sá frömuður og prýði norrænnar málfræði og bókmennta, sem hann hefur verið svo vel og lengi. Khöfn í des. 1895. Finnur Jbnsson. 1 1858 hafói komið út I. hepti af málfræði Konráðs Gíslasonar; það var hljóð- fræðin og að eins byrjun á nafnorða beygingum, en svo kom aldrei meira. 5
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.