Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1900, Qupperneq 21

Eimreiðin - 01.09.1900, Qupperneq 21
181 af tómum blaðagreinum, hversu mikil vizka og mentun sem í þeim kann að vera, og »viðreisn landbúnaðarins« mun ekki koma með tómum ritum; slíkar greinar gera ekki annað en minna á, að land- búnaðurinn er nú sem stendur kominn á hausinn, af óforsjálli og rangri aðferð, og — með leyfi að segja: af mentunarfárinu. Pví að *mentunin« á ekki að vera yfirskin til þess að safnast til kaup- staðanna og lifa þar í skemtunum og glaumi, hún á þvert á móti að efla dáð og dug og veita ánægju með sjálfan sig og sinn kraft; en þetta vantar okkur einmitt nú, þegar einna mest þarf á stöðug- lyndi og vinnukrafti að halda. Enskan er eitt af því, sem allir hér þykjast þurfa að læra, og hefur ekld lítið verið prédikað um það með venjulegum gyllingum og lofi um þetta »heimsmál« — nú, það er alls ekki lastandi, þótt allir læri ensku (eins og »lær- dómurinn« nú er!); en ef þessir enskuprédikarar halda (eins og þeir hafa sagt), að almenningur fari þá að lesa enskar bækur og njóta enskra bókmenta, þá skjátlast þeim; einstöku maður kann að gera það, en almenningur ekki; enskunámið er einungis til þess að geta talað eða bullað við enska ferðamenn, svo alt þetta er í rauninni á mjög lágu stigi, og stendur eins á hér og þar sem vér mintumst á námið í latínuskólanum. — Eitthvað verklegra en þetta hefur húss- og bústjórnarskólinn ætlað að kenna, en efamál er, hvort unt sé að kenna nokkrum að verða góð húsmóðir, eins og varla verður »kent« að verða góður bóndi; slíkt eru gáfur náttúr- unnar en ekki mannaverk. — Hvað lestur bóka snertir, þá er hann ekki mikill hér, þar sem svo að segja ekkert er um bækur að tala; »forleggjararnir« gefa varla annað út en smárusl, sem er lítils virði, en »mentaða« fólkið les varla annað en danska rómana, og svo eru sum blöðin full af þessu þýdda rusli; frumsamdar sögur þekkjast ekki, engum dettur neitt í hug! Eftir er að minnast á hinar æðri stofnanir: þrestaskólann og læknaskólann. Ekki vantar kennarana, þeir hata aldrei verið betri, og aldrei hefur verið betur kent. En báðar þessar stofn- anir verða að hírast í lélegum hreysum, sem taka sig illa út innan um alla loftkastalana, sem bygðir eru í blöðunum. Vér skul- um nú líka hér byggja þeim loftkastala, með stóru og dýrðlegu hliði — yfirskriftin yrði eins og Dante lætur vera yfir dyrum hel- vítis: >* Per me si va nella citta dolente«, því argari meðferð er ekki auðvelt að ímynda sér en þá, sem höfð er við þá embættis- menn, sem koma frá þessum stofnunum. Pað er eitthvað »kát-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.