Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1900, Blaðsíða 25

Eimreiðin - 01.09.1900, Blaðsíða 25
185 aldrei upp í himininn; alt verður að þvælast í eymd og enda á dauða, eins og »Brandur«, sem ferst í snjóflóði, þegar Ibsen veit ekkert hvað hann á að gera við hann eftir alt standið, — eða Sigrún, sem frýs í hel, því ekki hafði skáldið mannskap í sér til að hjálpa henni til lífsins. En í öllum þessum skáldskap er æsing og ofsi, samkvæmt þessum tíma, þar sem taugaveiklun er aðal- eðli mannkynsins. Aldrei heyrast nú vorvísur, aldrei kvæði um ísland, og hefði einhver nú kveðið »ísland farsælda frón og hag- sælda hrímhvíta móðir« — hann hefði svei mér fengið á baukinn! Sú skoðun ríkir ekki lengur. Sönglist og hljóðfœrasldttur tíðkast mikið í Reykjavík og hefur borist þaðan út um land alt. Eins og kunnugt er, þá var Pétur Guðjónsson fyrstur frumkvöðull þessara menta, en eftir hann tók Jónas Helgason við; eru söngbækur hans alkunnar um alt land og væru enn betri, ef þær væru ekki fullar af óíslenzkum þýðingum, en meira af frumkveðnum ljóðum. Jónas stýrir hér öllum kirkjusöng, en verður að láta sér nægja með »harmóníið«, því ekki eru »tangentarnir« á kirkjustjórninni svo burðugir, að á þá verði leikið. Frægir söngmeistarar eru og Helgi Helgason og Steingrímur Johnsen; Helgi er foringi og kennari »Lúðrafélagsins«, er oft skemtir með hornablæstri og lúðurhljómi. — Fyrir skömmu var hér söngfélag er nefndist »Harpan«, og mun Helgi hafa verið sálin í því, en hörpustrengirnir munu hafa sprungið og þá hefur sálin flogið yfir í Lúðrafélagið. Steingrímur mun einkum stýra kvæðasöng og er útlærður á alla »músik«. Margir koma hingað til að nema orgelspil, svo þeir geti leikið á harmóníum í kirkjun- um, og hefur kirkjusöngurinn stórum batnað fyrir kraft þessara manna, sem nú voru taldir, og er nú víðast hvar annað að heyra en gömlu raddirnar, þegar hver beljaði sem hæst og þótti það mesta fremdin, að til sín heyrðist yfir alla, eins og vísurnar sanna, sem séra Sigfús Árnason kvað um »Dögunargerðis«-Jón (prent- aðar í »Snót«, 2. útgáfu); þar er þetta í: »Pín raddar öflug skelfdi skrugga skatna alla, sem hlýddu á, upp úr þér ruddist reykjar-mugga, rétt eins og brynni hvera-gjá; upp þrútna gjörði andlitið, * allur búkurinn drundi við«.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.