Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1900, Blaðsíða 46

Eimreiðin - 01.09.1900, Blaðsíða 46
206 verður annaðhvort að samþykkja þau óbreytt eða neita þeim um staðfesting sína. Hann getur að vísu í einstökum tilfellum gefið út lög einn, en að eins þegar brýna nauðsyn ber til og rétt til bráðabirgða (o: þangað til næsta alþingi kemur saman). Alþingi hefir því það, sem kallað er fult löggjafarvald, og um fjárráð þess er tryggilegar búið en í flestum öðrum löndum. Framkvœmdarvaldinu er þannig fyrir komið, að við hlið konungs í Kaupmannahöfn stendur ráðgjafi fyrir ísland, sem ber ábyrgð á stjórnarskránni. Hann hefir undir sér eina skrifstofu með einum deildarstjóra og einum skrifstofustjóra (og 2 aðstoðarmönn- um). Hið æðsta vald innanlands er á ábyrgð ráðgjafans falið lands- höfðingja í Reykjavík, sem hefir vald til að ráða fjölda mála til lykta og er fulltrúi stjórnarinnar (o: ráðgjafans) á alþingi. Skrif- stofu landshöfðingja veitir landritari forstöðu (með nokkrum skrif- urum). Undir landshöfðingja standa 2 amtmenn og undir þeim aftur 17 sýslumenn og 4 bæjarfógetar (3 bæjarfógetaembættin eru þó sameinuð sýslumannsembættum). Hver sýslumaður hefir undir sér fleiri eða færri hreppstjóra. Á héraðssljórn og sveitastjórn hefir orðið töluverð breyting, svo að þjóðin tekur nú miklu meiri þátt í henni en áður. Framan af öldinni má svo að orði kveða, að amtmennirnir væru einvaldir fylkiskóngar með sýslumönnunum sem jörlum sínum og hrepp- stjórunum sem hersum. En nú eru við hlið amtmanna komin amtsráð, við hlið sýslumanna sýslunefndir (og bæjarfógeta bæjar- stjórnir) og í sveitastjórninni hreppsnefndir með sérstökum oddvita. I öllum þessum nefndum sitja kjörnir menn og þær eru eins konar smáþing fyrir sig, sem hafa vald til að ráða ýmsum málum til lykta, hver upp af annari. Á dómaskipuninni hefir svo sem engin breyting orðið. Dómstólarnir eru sem fyr: undirdómarar (sýslumenn og bæjar- fógetar), landsyfirdómurinn og hæstiréttur. Nýr er að eins landa- merkjadómurinn. Á kirkjustjórninni hefir orðið nokkur breyting í frjálslegri stefnu. Að því leyti sem hfin ekki lýtur landsstjórninni hefir einn biskup (í Rvík) hina æðstu stjórn allra kirkjumála á hendi, en undir honum standa 20 prófastar og 143 prestar (prófastar þar með- taldir). En við hlið presta stendur nú kjörin sóknarnefnd og safn- aðarfundur (sem ekki var til áður) og við hlið prófasts héraðsnefnd og héraðsfundur. Eiginlegt kirkjuþing við hlið biskups með kjörn-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.