Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1900, Qupperneq 47

Eimreiðin - 01.09.1900, Qupperneq 47
207 um mönnum er ekki til, heldur að eins prestastefna (synodus), sem lítið kveður að. Þá hafa og prestakosningar verið lögleiddar, leys- ing sóknarbands, fríkirkjusöfnuðir o. fl. Beri menn stjórnarfar vort í heild sinni saman við stjórnarfar landsins í byrjun aldarinnar og framan af henni, þá dylst engum, að framfarirnar eru afarmildar. Að vísu er fyrirkomulaginu á hinni æðstu stjórn landsins enn mjög ábótavant. Er þar einkum tilfinnanlegt, að ráðgjafinn er ábyrgðarlaus í flestum greinum og landshöfðingi sama sem ábyrgðarlaus; að ráðgjafaembættið er falið ókunnugum útlendingi, sem ekki kann mál vort og hefir störf sín í hjáverkum, og að enginn veruleg samvinna getur átt sér stað milli hans og alþingis, af því að hann mætir ekki á þingi. En úr öllum þessum göllum er nú verið að reyna að bæta, og líður vonandi ekki langt á 20. öldina áður en það tekst. Það er jafnan þung byrði og líka miður holt fyrir hvert land að hafa of marga embættismenn. Til framfara má því telja, að klerkum hefir fækkað að miklum mun. Samkvæmt skýrslum um fólksfjölda á íslandi 1. febr. 1801 vóru þeir þá 231, en nú eru þeir ekki nema 144 (eða 147, ef prestaskólakennararnir eru taldir með). Hins vegar hefir veraldlegum embættismönnum fjölgað stórkostlega. 1801 vóru þeir ekki nema 45, en nú eru þeir orðnir hér um bil helmingi fleiri, og þó miklum mun fleiri, ef allir starfs- tnenn, sem launaðir eru af landsfé, eru taldir með. En í þessari miklu aukning embættismanna á þó læknafjölgunin langmestan þátt, og hlýtur sú fjölgun að teljast til framfara, þó spurning geti verið um, hvort ekki hefði mátt komast af með minna. Stofnun ýmsra annara embætta hefir og verið óhjákvæmileg afleiðing af öðrum framförum, en hjá sumum hefði vafalaust mátt komast. En það virðist vera föst stefna hjá bændum, að fjölga embættismönnum sem mest, því þeir hafa sem kjósendur jafnan fylgt þeim fastast til þingsetu, sem bezt hafa gengið fram í því að fjölga embættum og hafa embættislaunin sem hæst. Og á sjálfu alþingi hafa ein- mitt bændurnir veitt þessari stefnu miklu tryggara fylgi, en margir úr embættismannaflokknum. l’að er líka svo komið, að ísland hefir að tiltölu við fólksfjölda miklu fleiri embættismenn en nokk- urt annað land. Að vísu á víðátta landsins og strjálbygð mikinn þátt í því, en það er þó töluvert embættasýki landsmanna að kenna. Pað vantar reyndar ekki, að bændurnir kvarti sáran yfir fjölda embættismannanna og hve mikið af landsfé gangi til þeirra, en
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.