Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1900, Blaðsíða 61

Eimreiðin - 01.09.1900, Blaðsíða 61
221 hvöt eða jafnvel mögulegleika til að safna sér nokkru fé. Pegar bóndinn ekki getur fengið mismuninn útborgaðan í peningum, þó hann leggi meira inn, en hann þarf að taka út, þá getur það orðið til þess, að hann leiðist til að taka meira út, en hann í raun og veru þarfnast fyrir. Petta verzlunarólag verður því ekki að eins til þess, að draga úr sparsemi manna og áhuga á aukinni framleiðslu, heldur verður það og til þess, að ala upp í mönnum eyðslusemi, jafnvel þar sem hún er ekld til áður eða meðfædd. SAMGONGUR. Sé miðað við önnur lönd, eru samgöngumar enn næsta ófullkomnar, en mikill er þó munurinn frá því, sem var í byrjun aldarinnar. í*á gengu að eins fáein seglskip milli íslands og útlanda og menn vóru stundum heilan ársfjórðung (3 mánuði) á leiðinni frá Rvík til Khafnar (sbr. Eimr. III, 123). Og innanlands vóru samgöngurnar þá svo örðugar, að embættismenn, sem fluttir vóru úr einu embætti í annað, svo að þeir urðu að flytja búferl- um t. d. frá Norður- eða Austurlandinu til Suðurlandsins, urðu að senda húsgögn sín með seglskipi til Khafnar og þaðan aftur til Suðurlandsins, til þess að geta komið þeim, og má nærri geta, hve lengi þau hafa verið á leiðinni. Jafnvel fyrir nokkrum árum vóru samgöngurnar innanlands ekki orðnar betri en það, að kaupmaður á Borðeyri, sem árlega seldi kaupmanni á ísafirði töluvert af smjöri, gat ekki komið því milli þessara staða, nema með því að senda það fyrst annaðhvort til Khafnar eða Rvíkur og þaðan aftur til ísafjarðar. Pað eru ekki nema fáein ár síðan höf. þessara lína hlýddi sjálfur á tal þessara tveggja kaupmanna um slíka vörusending. Hitia fyrstu þrjá fjórðunga aldarinnar vóru samgöngubæturnar nauðalitlar. Að vegagerð var svo sem ekkert unnið og samgöngur á sjó bötnuðu lítið. Helzta framförin var að eimskip fóru að ganga til landsins (fyrst 1858), en 1875 var þó ekki lengra komið en það, að eitt eimskip fór þangað 7 ferðir á ári og kom við í 3 ferðunum á 2 stöðum, en í hinum 4 að eins á einum stað. En strandferðir vóru engar. Fyrst eftir að alþingi hafði fengið fjár- veitingarvaldið var farið að vinna að því að bæta samgöngurnar, og á hinum síðasta aldarfjórðungi hafa þær líka verið bættar stór- kostlega, einkum á sjó. Nú sigla þannig 4 stór eimskip frá »Hinu sameinaða eimskipafélagi« minst 18 ferðir á ári milli Khafnar og Rvíkur með ákveðinni ferðaáætlun, og í 12 af þessum ferðum sigla þau að meira eða minna leyti kringum landið og koma við á alt
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.