Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1906, Qupperneq 24

Eimreiðin - 01.09.1906, Qupperneq 24
184 venjulegri hægð og stillingu lét hún þó undan og lét alt eítir henni. Geirlaug gékk á lagið. Hún gerði það eitt af verkunum, sem henni sjálfri sýndist. Hún þvoði sér og greiddi á morgnana í stað þess að fara í kvíarnar og gerði sér það þægilegt á daginn, gekk í þokkalegustu flíkunum sínum og spjallaði við gesti, sem komu, á meðan systir hennar var önnum kafin frá morgni til kvölds og hafði svo gott sem aldrei tíma til að skifta klæðum eða þrífa sig til. Ókunnugum gat því ekki blandast hugur um, að Geirlaug hlyti að vera húsfreyjan og hin vinnukonan. Petta heimaríki Geirlaugar fór vaxandi með hverjum degi. Sigurlaug bar það með þolinmæði og Jón Baldvinsson gerði ekki hið minsta til að hindra það, heldur þvert á móti hlynti að því. Pað var heldur ekki laust við það þegar frá byrjun, að sambúð þeirra hjónaefnanna breyttist frá þeiin degi, er Geirlaug kom á heimilið. Jón varð fálátari við unnustu sína, og sambúð þeirra var ekki líkt því eins innileg. Pað fór auk heldur stöku sinnum að bera á því, að þeim hjónaefnunum fór við ýms tækifæri að bera eitthvað á milli. Það var hvorki mikið eða alvarlegt framan af, en við hvert tækifæri þurfti Geirlaug að sletta sér fram í það og æfinlega á móti systur sinni. I£n framan af veitti Sigurlaug þessu enga eftirtekt. Hún tók fálæti og stirðlyndi Jóns sem beina og eðlilega afleiðing af elju °g áhyggjum. Pannig liðu nokkrar vikur, og samkomulagið fór stöðugt versnandi. Geirlaug skipaði systur sinni fyrir verkum með einstakri frekju eins og hún væri vinnukonugarmur. Enginn hafði áður þurft að brýna Sigurlaugu til verka. Enginn hafði áður hreytt í hana ónotum og skætingi við hvert tækifæri. Hún var hvorutveggju óvön og tók sér það nærri. Fáleikar Jóns við hana fóru líka dagvaxandi. I’að var nú liðið langt fram yfir þann tíma, sem búið var að tala um að biðja prestinn að byrja að lýsa, en það var þó ekki farið til þess enn. Hún hafði stöku sinnum spurt Jón að því eða mint hann á það með hægum orðum, en hann ekki svarað öðru en vöflum einum,
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.