Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1906, Qupperneq 36

Eimreiðin - 01.09.1906, Qupperneq 36
196 og bjálfaskapinn, og var seinast orðin gersamlega tilfinningarlaus fyrir heilsu sinni og útliti, gersamlega köld fyrir öllu. Hvort hún hefir verið með öllum mjalla skal ég enn láta ósagt. En mér er ekki kunnugt um, að til sé í veröldinni nokkurt heilsubótarhæli fyrir slíka sjúklinga. Loks kom að því, að hún hlaut það, sem hún í kyrþey huga síns lengst hafði þráð: hina eilífu hvíld, hið eilífa algleymi. — — Samfarir þeirra Jóns Baldvinssonar og Geirlaugar urðu hinar verstu. Pað var farið að brydda á því áður en þau giftust, en þó hafði Geirlaug vit á því, að sitja ofurlítið á sér, meðan hjóna- bandið var að komast á. Eftir það sá hún enga ástæðu til þess. Jón var mesti geðprýðismaður, og umbar lengi alla dutlunga hennar og ókosti, og bar harm sinn í hljóði. En svo má þó lengi brýna deigt járn að bíti. Skap hans kom einna helzt fram við vín og var hann þá stundum svolamenni og hafði það til að reiðast illa. Og þegar vín var í Jóni, var líka úti um allan frið á heimil- inu. Og það var heldur að færast í vöxt en hitt. Við eitt slíkt tækifæri varð mótbýlismaðurinn til þess hreint og beint að bjarga Geirlaugu undan hnífnum. Jón var þá búinn að leggja hana niður og hótaði að skera hana á háls. Guð minn góður — hefði hann nú skorið Geirlaugu á háls! Mikill dæmalaus skaði hefði það orðið fyrir veröldina! Pað hefir að minsta kosti Jóni sjálfum fundist, því hann náði sér ekki í margar vikur eftir tilræðið. En Geirlaug notaði þetta atvik til að beygja hann enn betur undir vald sitt og vilja. I3au áttu ekki fleiri börn en þennan eina dreng. Hann var nú upp kominn og Baldvin organisti var komin þangað líka, eins og áður er sagt. Við það breyttist heimilisbragurinn dálítið, því þeir bræðurnir og frændurnir liðu Geirlaugu engan yfirgang. Beir sáu það vel, hve ómerkileg persóna hún var, og létu ekkert tækifæri ónotað, hvorugur þeirra, til að gefa henni það í skyn. Bin þeir voru líka báðir nokkuð miklir á lofti. —■ I’essi hópur stóð nú yfir moldum Sigurlaugar gömlu. Bar voru heldur ekki margir aðrir. Presturinn hélt enga ræðu yfir henni. Enginn hafði beðið hann um það.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.