Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1906, Qupperneq 42

Eimreiðin - 01.09.1906, Qupperneq 42
202 jarðaður við hljóm af sínum eigin sönglögum — í söngmentarsögu sinnar þjóðar, sérstaklega að því er snertir þjóðlega útbreiðslu söng- listarinnar, er nafn hans ógleymanlegt. Stgr. Th. Við aðalfossana á sunnanverðu Islandi. Eftir M. phil. CARL KÚCHLER. Pað var merkistíð fyrir mig, og í raun og veru gleðitíð, sum- arið 1905 ! Því þá rættist eftir margra ára löngun loksins ein hinna heitustu óska lífs míns: — ég sá Island! Landið með hinum ljómandi snæfjöllum í hánorðri, sem mig hafði þegar dreymt um, er ég var skólapiltur, og sem ég hef helgað starf og lífsafl mitt alt frá þeim tíma, er ég var námsmaður, og til þessa dags! Hinn 19. júní kom ég til Reykjavíkur, og frá 23. júní til 11. júlí ferðaðist ég með mínum gamla vini Bjarna Jónssyni frá Vogi sem fylgdarmanni um suðvestur-fjórðunginn, til þess að skoða landið þar í þeim tilgangi, að semja ferðamannabók til leiðbein- ingar þeim útlendingum, sem vilja sjá alla fegurð landsins í því bygðarlagi.1 Fórum við Bjarni þá yfir Ölfusið tij hinna mikilfenglegu Eyjafjalla og dáðumst sérstaklega að þeim mörg hundruð smá- fossum, sem falla þar beint gegnum móbergið og renna niður klettana eins og glitrandi silfurbönd. Paðan héldum við áfram inn í f’órsmörk, til þess að skoða hina dæmalausu bergkast- ala hennar; fórum svo yfir Markarfljót fram með Fljótshlíð- inni til Hlíðarenda og þaðan beina leið yfir Príhyrningshálsana til Heklu, sem við gengum upp á í beljandi norðaustan- stormi og herpingskulda. Svo fórum við um Gullfoss til Geysis og f’ingvalla. Bar hittum við vin minn Indriða Einarsson frá Reykjavík, og með honum fórum við nú á næturþeli Kaldadals- veginn til Kalmanstungu og Surtshellis, og svo fram með Hvítár- síðu og yfir Pverá til Hvamms undir Baulu. Paðan héldu Bjarni 1 Ferðamannabók þessi, er heitir blátt áfram »ísland&, er nú komin út, fyrst um sinn aðeins á þýzku, á kostnað hinnar heimsfrægu ferðamannabókaverzlunar Karl Baedeker í Leipzig 1906 (verð: 7,50 mörk). Mun hún einnig koma út á ensku og frönsku frá sama forlaginu á allranæstu ýunum.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.