Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1906, Side 46

Eimreiðin - 01.09.1906, Side 46
206 f’riðjudaginn 27. júní, þá er við riðum vestur fyrir Eyjafjöllin, til þess að halda áfram inn í Þórsmörk, sáum við enn einu sinni Seljalandsfossinn og á allranæstu grösum, ekki lengra enn hérumbil 500 álnir fráhonum, Gljúfrárfossinn (sjámynd.4), óefað einn hinn merkilegasta foss í veröldinni. Hann fellur niður í vellandi ketil bak við meitilberg eitt þykt, sem er klofið niður í grunn, svo að maður getur riðið fram í ánni í gegnum skarðið rétt inn í gljúfrið, til þess C. Kiichler phot. 4. Gljúfrárfoss. að sjá og heyra hann karlinn öskra og drynja þar inni í þessum ógnarlega galdrakatli. Pegar við nú komum austan frá Pórsmörk og höfðum verið uppi á »tindi Heklu hám«, komum við hinn 2. júlí að Gull|fossi (sjá mynd 5) í Hvítá, sem, eins og Dettifoss á norðanverðu ís- landi, getur í raun og veru jafnast við Niagarafossinn í Ameríku og er óefað einn hinna mikilfenglegustu fossa í heiminum. Rétt fyrir ofan hinn eiginlega foss freyðir hin volduga Hvítá yfir heila röð sundurslitinna klettahjalla, sem eru hérumbil 30 feta háir og 600 feta breiðir, og svo fellur hún, beggja megin lukt háum

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.