Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1906, Side 48

Eimreiðin - 01.09.1906, Side 48
208 í gilinu þýtur á burt í snjóhvítum, ólmandi öldum, eins og öskr- andi villidýr, sem reiðist af því að það er læst inni í fangelsi. í>að var afarerfitt fyrir mig að skiljast við Gullfoss, og aldrei mun 7. Öxarárfossinn í Almannagjá. C. Kiichler phot. ég gleyma hinum sjö undurfögru regnbogum, sem stóðu yfir foss- inum í glitrandi sólarljósinu, þegar við loksins skildumst við þennan heljarfoss.

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.