Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1906, Qupperneq 66

Eimreiðin - 01.09.1906, Qupperneq 66
226 lindir sínar til fjárhagslegs ágóða fyrir þjóðina, að því sé fijálst að skipa högum sínum samkvæmt því, sem þörf lands og þjóðar krefur. Rtkisþing Dana mun að öllum líkindum þegar á komandi þingi (1 haust) taka að fást við þessi íslenzku mál. t’að mun þá vissulega sýna sig, að heimsókn alþingis mun bera góða ávexti, sumpart með því, hve menn nú gefa íslandi margfalt meiri gaum eftir heimsóknina, og sumpart með þeirri auknu þekkingu á högum íslendinga, sem danskir ríkisþingsmenn hafa fengið við samvistina við stéttarbræðurna íslenzku«. í þriðju greininni er langt mál um, hvað gera eigi frá Dana hálfu til þess að koma betur fótum undir atvinnuvegi íslendinga, og á hvern hátt eigi að gera það, svo að íslendingar sjálfir, en ekki danskir auðkýfingar, njóti hagnaðarins af því. Par er því meðal annars haldið fram, að þar sem fiskiveiðarnar samkvæmt stöðulögunum séu sérmál Islands, þá sé auðsætt, að fiskiveiðar í landhelgi við Island séu eingöngu eign Islendinga, en ekkiDana. Þeir eigi þar einskis frekari réttar að njóta en aðrir útlendingar. Skorar blaðið sterklega á íslendinga að gjalda vel varhuga við dönskum auðkýfingum, sem nú séu að fara á kreik til að teygja klær sínar út til íslands. »K0BENHAVN« (einasta blað stjórnarflokksins í Khöfn, annað en blað Albertis »Dannebrog«, sem náttúrlega vill sem minst um endurskoðun tala) flytur 31. júlí grein um heimsókn þingmanna og skýrir þar meðal annars frá þinghússfundinum, sem það lætur stjórnina hafa kallað saman. En það ritar mjög varlega um hann, skýrir ekki frá, hverjar kröfur íslendinga hafi verið, en segir aðeins, að ekki hafi á vantað, að þær hafi verið greinilegar, og að það sé sannfæring blaðsins, að samkomulag um þær muni nást. En meiri áherzlu leggur þó blaðið á annan fund, sem innanríkisráðgjafinn hafi samankallað og nokkrir þingmenn tekið þátt í, til að ræða um samvinnu milli Dana og íslendinga í at- vinnumálum til fjárhagslegs hagnaðar fyrir hvoratveggju, og á þar einmitt við samskonar tilraunir frá Dana hálfu, sem »Social-Demo- kraten« varar Islendinga mest við í síðustu grein sinni. »NATIONALTIDENDE« (hægriblað) flytur 4-ág. alllanga grein Aim málið, þar sem skýrt er frá kröfum íslendinga, og þær svo að lokum dregnar saman í eina stutta setningu, sem höfð er eftir einum alþingismanninum: »Við viljum hafa sameiginlegan konung og sameiginlegan fána. Við viljum halda áfram að vera í sam-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.