Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1906, Qupperneq 73

Eimreiðin - 01.09.1906, Qupperneq 73
233 FANNEY. Tímarit til fróðleiks og skemtunar handa unglingum. Útgefendur: Jón Helgason og Abalbj'órn Ste/ánsson, prentarar. i.—2. h. Rvík 1905—6. Sögurnar, kvæðin, myndirnar, skrítlurnar o. fl. í þessum heftum eru vel fallin og hent fyrir unglinga. Flest af því er þýtt, en þó er ýmislegt frumlegt innan um. Eitt eða tvö hefti eiga að koma út á ári, og hafa undirtektir almennings verið svo góðar, að útgefendur sjá sér fært að halda áfram. /. St. NÝTT KIRKJUBLAÐ. Hálfsmánaðarrit fyrir kristindóm og kristi- lega menning. Rvík 1906. Blað þetta, sem hóf göngu sína um áramótin síðustu, er eins konar áframhald af hinum eldri kirkjublöðum, »Kirkjublaðinu« og »Verði ljós«, sem bæði féllu í valinn sökum kaupendafæðar eða van- skila, þótt bæði hefðu eigi alllítið til síns ágætis. Ritstjórar þess eru sömu mennirnir og út gáfu eldri blöðin, prestaskólakennararnir Jón Helgason og í’órhallur Bjarnarson, og má því búast við, að þetta blað muni ekki standa hinum að baki, er þeir leggja saman krafta sína. Það er og sannast að segja, að blaðið fer vel af stað og er svo myndarlega úr garði gert, að synd væri af kristindómsdómsvin- unum íslenzku að láta það deyja í höndunum á þeim. V. G. • SKÝRSLA UM BÚNAÐARSKÓLANN Á HVANNEYRI 1903— 1905. Rvík 1906. Skóli þessi varð fyrir því óhappi 1903, að skólahúsið brann og mjög litlu af dauðum munum varð bjargað. IJetta hefir auðvitað verið mikill hnekkir fyrir skólann, en nú virðist hann vera búinn að ná sér aftur eftir það áfall og standa með allmiklum blóma. Eignir skólans eru alls nál. 86,000 kr. og af þeim skuldlausar nál. 56,700 kr. Bú- skapur hans virðist því í góðu lagi og honum yfirleitt vera vel stýrt. Nemendafjöldinn er reyndar ekki mikill, en »það hefir aldrei verið til þess ætlast«, segir amtmaður J. Havsteen í niðurlagi skýrslunnar, »að hafa skólann stærri eða yfirgripsmeiri, en að hann rúmaði 10—12 nem- endur, og frá því stofnun þessi reis úr niðurlægingu sinni upp úr árinu 1894, hafa að jafnaði verið undir það 10 piltar á skólanum, 8 oftast, og eru þeir nú 9, sem þannig er eigi nein afturför. Hvanneyrarskól- inn er langtum betur út búinn að öllu leyti, en samskonar stofnanir aðrar hér á landi; bæði hin bóklega og verklega kensla hefir þar fram farið af fullri alvöru, og piltar, sem haft hafa einlægan vilja á að afla sér verulegrar kunnáttu í búfræði, hafa þangað sótt«. V. G. ÁRSRIT RÆKTUNARFÉLAGS NORÐURLANDS 1905. Akur- eyri 1906. Rit þetta inniheldur fyrst skýrslur (fundargerð, reikninga, um til- raunir o. fl.) um hag og horfur félagsins, og sýna þær, að því miðar drjúgum áfram. Félagsmenn nú orðnir um 1000. f’ví næst er í ritinu fjöldi af fróðlegum ritgerðum, sem oflangt yrði upp að telja, en allar þess efnis, að enginn góður bóndi ætti að láta undir höfuð leggjast að kynna sér þær. V, G.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.