Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1909, Blaðsíða 10

Eimreiðin - 01.05.1909, Blaðsíða 10
90 Nú er öldin önnur: fólkið fátt og fátækt og þannig mannað, að bændurnir treysta ekki beztu bændum sínum til að fara með málin fyrir sig, nema örfáum. Seinustu kosningarnar fækkaði þeim mönnum á þingi, sem helt hafa út svita sínum með alþýðunni og sanna þekkingu hafa á kjörum hennar af eigin reynd, og kröft- um hennar til aflrauna-lífs. Lýðveldis og fullveldisjarðvegurinn er ólíkt verri nú en þá. Þá höfðu Islendingar alvæpni, hver maður til að verja sig. Nú eru allir vopnlausir — að rjúpnabyssum sínum undanskildum, en ekki mundu þær draga langt. Og ekkert skip haffæranda. En þjóðin gæti stigið eitt spor í lýðveldisáttina, ef hún vildi og hefði hug á að hafa hönd í bagga, alþýðan okkar. Hún gæti breytt stjórnar- farinu til sparnaðar og framfara í þá átt, sem lagt hefir verið til í Eimreiðinni. ?á mundu peningar sparast og embættismennirnir verða betri þjónar þjóðarinnar. Eetta gæti almenningur gert að skilyrði við kosningarnar til alþingis, getur gert og hetði getað verið búinn að gera. En hún var nú ekki að hugsa um þess- háttar smáræði í haust, — alþýðan íslenzka, sem lengi hefir þó kveinað undan embættismanna fjöldanum og eftirlaunafúlgunni, sem altaf fer vaxandi, um skör fram. Ef þjóðinni er rótgróin alvara með að veröa sjálfstæð, verð- ur hún að haga sér öðruvísi framvegis en hingað til. Hún má ekki kjósa á þing þannig, að sneitt sé hjá þeim mönnum þjóð- félagsins, sem bera hita og þunga og kulda dagsins og lífsbarátt- unnar í landinu; því að þeir menn vita æfinlega bezt, hvar skór- inn kreppir að almenningi. — Fjárhirzla landsins hefir lengi verið hviklæst í höndum embættismanna. Og læsingin sú batnar ekki mikið að líkindum í höndum nýju þingmannanna. Hér í landi þyrfti að verða gersamleg stjórnarbylting á þann hátt, sem nú skal greina. Embættismannavaldið, sem drotnar yfir þjóðinni, þyrfti að falla um koll. Eað drotnar bæði í þinginu og stjórnarvenjunni. Lýð- veldishugurinn á að koma í staðinn. Ég kalla að embættisvaldið drotni í þinginu og stjórnarvenjunni, þar sem ný embætti eru stofn- uð með hverju tungli og öll störffalin »hálærðum« mönnum, jafn- vel tollheimta; og öll þjóðfélagsstörf gerð rándýr þjóðarbúinu. Landið getur aldrei orðið sjálfstætt, að efnahag, meðan alþjóðarfénu er sóað á báða bóga. Prestana ætti alla að afnema, fyrst þeir vilja ekkilifa með al-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.